SELT!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
AronBjörns
Bannaður
Póstar: 261
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SELT!

Pósturaf AronBjörns » Mán 13. Feb 2012 03:28

Er að selja PS3 sem ég keypti í USA í desember, með henni fylgir ein fjarstýring og Uncharted 3 (Geðveikur leikur). Tölvan er 320gb allir leikir keyptir hérlendis virka (að minni vitund) en DVD og Blu-Ray verða að vera frá USA.

Mynd

Verð: 55þús

Kv,
Aron

Tölvan er seld, leikirnir Buzz! Uncharted 3 og Scene It ennþá til. Á 4 stýringar með Buzz btw.
Síðast breytt af AronBjörns á Mið 15. Feb 2012 20:01, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6586
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 546
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf worghal » Mán 13. Feb 2012 03:40

ætla bara að staðfesta þá staðreind að allar PS3 spila alla PS3 leiki, hvaðan sem þeir eru :D :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
AronBjörns
Bannaður
Póstar: 261
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf AronBjörns » Mán 13. Feb 2012 04:13

worghal skrifaði:ætla bara að staðfesta þá staðreind að allar PS3 spila alla PS3 leiki, hvaðan sem þeir eru :D :happy

Ok snilld, takk fyrir þetta. Þorði ekki að vera að staðhæfa það! :megasmile




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf Krisseh » Mán 13. Feb 2012 06:38

Ábyrgð?

Hjá Amazon.co.uk eins og er

Þá er: Sony PlayStation 3 Console (320GB Slim Model) with Uncharted 3 and Faster (Blu-ray Movie) Bundle = £191.66 sem er um 53Þús~ komið til Íslands

Verksmiðjuábyrgð eru í gildi frá Amazon.co.uk en neytendaábyrgð hef ég ekki heyrt um.

Leiðréttið mig ef ég fer vitlaust um.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


KC109
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Sun 15. Ágú 2010 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf KC109 » Mán 13. Feb 2012 12:08

bíð 25þ.

get fengið hana nýja í USA á 36þ.



Skjámynd

Höfundur
AronBjörns
Bannaður
Póstar: 261
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf AronBjörns » Mán 13. Feb 2012 15:19

KC109 skrifaði:bíð 25þ.

get fengið hana nýja í USA á 36þ.

Það er ekki að fara að gerast vinur, takk samt.




KC109
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Sun 15. Ágú 2010 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf KC109 » Mán 13. Feb 2012 15:46

það er líka EKKI að fara gerast að þú seljir þessa tölvu með 20þ. króna álagningu hér á Íslandi

[-X =; [-(



Skjámynd

Höfundur
AronBjörns
Bannaður
Póstar: 261
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf AronBjörns » Mán 13. Feb 2012 16:15

KC109 skrifaði:það er líka EKKI að fara gerast að þú seljir þessa tölvu með 20þ. króna álagningu hér á Íslandi

[-X =; [-(

Á ég að selja hana á 25þús bara því hún kostar það ein og sér í BNA? Vertu ekki með þessi leiðindi og láttu þá einhvern taka svona heim fyrir þig, ef þetta kemst í töskuna.

*EDIT*

Þessa tölva hefur einungis verið notuð til að klára Uncharted 3, tölvan ein og sér hérna heima kostar 70þús. Auðvitað miða ég ekki við það þar sem þessi getur ekki spilað Blu-Ray/DVD frá Íslandi. En aftur á móti er hún með 10þús kr. leik í kaupbæti. 55þús er bara ásett verð, allt í lagi að bjóða en vera þá sanngjarn amk. ekki bjóða 60% undir ásettu verði.



Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf slubert » Mán 13. Feb 2012 17:48

20.000 fyrir þenann eina leik sem kom með í bundel pakka? 25 er samt of lítið fyrir pakkan, myndi giska á 35.000 væri sanngjarnt. En það er bara mín skoðun :sleezyjoe



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf bulldog » Mán 13. Feb 2012 18:03

ps3 320 gb útgáfan kostar 59.990 kr hjá buy.is

http://buy.is/product.php?id_product=9200550




KC109
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Sun 15. Ágú 2010 23:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf KC109 » Mán 13. Feb 2012 18:42

hún kostar með þessum leik 36þ. úti í USA

Þess vegna finnst mér 55þ. alltof mikið fyrir 36þ. króna pakka

http://www.amazon.com/PS3-320GB-Unchart ... 584&sr=8-4



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6586
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 546
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf worghal » Mán 13. Feb 2012 18:58

Hun kostar ekki 36 thus heim komin.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
AronBjörns
Bannaður
Póstar: 261
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 16:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: USA PS3 320gb + Uncharted 3

Pósturaf AronBjörns » Mán 13. Feb 2012 19:07

Sendið mér boð í skilaboðum.

Megið líka bjóða í tölvuna eina og sér. Svo á ég líka Buzz! PS3 og 4 Buzz fjarstýringar ef einhver hefur áhuga og Scene It!

** EDIT **

Tölvan er seld.