Seagate Barracuda 7200 - 750GB PATA IDE

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
bjorkollur
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Þri 03. Nóv 2009 18:23
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Seagate Barracuda 7200 - 750GB PATA IDE

Pósturaf bjorkollur » Mán 06. Feb 2012 16:36

Er með eftirfarandi disk til sölu.
Seagate Barracuda 7200 - 750GB PATA IDE

Diskurinn er ónotaður og í orginal pakkningum.
Svona stór IDE diskur er ófáanlegur í sölu lengur en sem dæmi þá er 320 GB PATA diskur er í kringum 19.900 kr

Kv. Þorgeir ValurSkjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Seagate Barracuda 7200 - 750GB PATA IDE

Pósturaf bulldog » Mán 06. Feb 2012 18:54

hvað er þessi diskur gamall ?
H
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 14:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Seagate Barracuda 7200 - 750GB PATA IDE

Pósturaf H » Þri 07. Feb 2012 18:55

7000?