Síða 1 af 1

Leikjavél til sölu

Sent: Sun 29. Jan 2012 21:59
af bulldog
Er með leikjavélina mína + skjá til sölu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast bjóðið í hana og engin dónaboð takk fyrir. Allir hlutirnir í henni eru í ábyrgð.

Antec Twelve Hundred Tölvutækni 39.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1954
Gigabyte GTX 580UD 3 GB Tölvutækni 94.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2118
i7 2600k @ 3.4 ghz Tölvutækni 45.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1933
P67A-UD7-B3 Tölvutækni 49.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1975
Blackline 1.35v 2x4GB @ 1600 Mhz Tölvutækni 15.900 kr
Antec HCP 1200w Newegg 50.000 kr
Corsair Force 3 120GB Sata 3 SSD Tölvuvirkni 29.860 kr http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D-COR120_3
Noctua DH-14 Tölvutækni 14.990 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881
27" Samsung P2770FH Tölvutækni 69.990 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1724


Nývirði er : 411.340 kr

Þeir sem vilja bjóða er frjálst að bjóða í tölvuna.

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Sun 05. Feb 2012 15:53
af eeh
Þetta er svona 70 til hundrað þúsund miða við aföll útur búð, þetta er notað og getur ekki talist til þess að vera nýtt því er óþarfi að miða við ver útúr búð. :thumbsd

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Sun 05. Feb 2012 15:59
af AciD_RaiN
bulldog skrifaði:Þeir sem vilja bjóða er frjálst að bjóða í tölvuna.

Það er alltaf gott að vera með nývirðisverð en það þýðir ekki að fólk sé að biðja um það fyrir þetta en fyrirgefðu... 70 þúsund? Frá hvaða plánetu ert þú???

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Sun 05. Feb 2012 16:21
af vikingbay
Ég tek hana þegar ég sel motocross hjólið! Hvenar sem það verður...

also..
eeh skrifaði:Þetta er svona 70 til hundrað þúsund miða við aföll útur búð, þetta er notað og getur ekki talist til þess að vera nýtt því er óþarfi að miða við ver útúr búð. :thumbsd

ég hló upphátt

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mán 06. Feb 2012 11:04
af bulldog
ég er búinn að fá 3 tilboð upp á 210 þús sem ég er búinn að hafna og eitt upp á 250 þús. Verðhugmyndin mín er 275-290 þús án skjás en 330-340 þús með skjá.

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Mán 06. Feb 2012 11:05
af bulldog
eeh skrifaði:Þetta er svona 70 til hundrað þúsund miða við aföll útur búð, þetta er notað og getur ekki talist til þess að vera nýtt því er óþarfi að miða við ver útúr búð. :thumbsd

á hverju ert þú eiginlega vinur ? :skakkur

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Þri 07. Feb 2012 19:45
af bulldog
upp á topp :)

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Fim 09. Feb 2012 08:16
af bulldog
kominn með tilboð upp á 250 þús án skjás.

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Fim 09. Feb 2012 16:26
af bulldog
það er komið tilboð upp á 290 þús með skjánum. Er það ekki bara nokkuð sanngjarnt 70 % af nývirði eða hvað mynduð þið segja ?

Re: Leikjavél til sölu

Sent: Fim 09. Feb 2012 16:43
af Plushy
Mjög sanngjarnt.