Ég var í allsherjartiltekt um daginn og fór í gegnum nokkra gamla kassa sem voru fullir af tölvudóti sem hefur fylgt mér í gegnum fleiri flutninga en ég vil muna.
Það kenndi til ýmissa grasa í þessum kössum og gróf ég upp allskonar gamalt dót sem kannski einhver vill kaupa fyrir eitthvað klink. Allt dótið var í lagi síðast þegar ég vissi, ef það kemur í ljós að eitthvað af þessu virkar ekki þá endurgreiði ég að sjálfsögðu dótið. Ég hef ekki clue hvað meirihlutinn af þessu er virði, flest af þessu er orðið nokkuð gamalt svo ef ykkur langar í/vantar eitthvað endilega skjótið á mig PM eða svarið í þræðinum. Ég setti verðhugmyndir við eitthvað af þessu en þær eru ekki heilagar.
My Little Internet! - varla neins virði, fer á klink
-Þegar ég var í sveitinni í gamla daga var eina leiðin til að komast á netið HSP 56k Módem. Mynd
-Svo þegar ég flutti til rvk til að fara í framhaldsskóla þá fékk ég ADSL og var með Alcatel PWA 20 Itex ADSL módem. Mynd
-Svo þegar ég fékk tölvu nr2 þá gaf pabbi mér Billion ADSL Router sem var algjört æði, gat tengt þetta við switch og verið á netinu í báðum tölvunum á sama tíma ! Mynd1 Mynd2 (pinnarnir á straumbreytinum eru brotnir (falla inn) því getur verið erfitt (en ekki ógerlegt) að tengja rafmagnið á honum)
Útaf einhverri ástæðu þá hef ég endað uppi með helling af sjónvarpskortum sem ég hef eiginlega aldrei notað.
- 2xPinnacle Emptyv 51014521, kubbasett Conexant 878A Mynd1 Mynd2
- HaupPauge WinTV 44004 Rev C108 PAL B/G, kubbasett Conexant 878A Mynd1 Mynd2
- Pinnacle MiniTV DVB-T Mynd1 Mynd2
- Vstream VS-TV878RF BG+DK, Conexant Fusion 878A Mynd1 Mynd2
- Osprey Video PCI-X Capture card frá 2001-2002. Ekki klár á týpunúmerinu en er nokkuð viss um að þetta sé Osprey Video 230. Ekki klár á hvernig inputtið er, en nokkuð viss um að þetta sé svona kapall og nei ég er ekki með kapalinn. Mynd (5000kr?)
Svo er ég með helling af skjákortum - 500 kall stykkið af þeim sem eru eftir
- Matrox MGA G100A 815-00 rev a. Mynd
- 3DFX Voodoo3 Mynd
- Geforce2 MX-200 32MB Mynd
- Siluro Nvidia MX400 64MB Mynd
- Nvidia GeForce 4 Ti4200 128MB 8x AGP skjákort. Mynd
- ATI RAdeon 9600XT 128MB Mynd
- ATI Rage II + DVD ! Mynd
- Sparkle Nvidia 6600 256MB
- MSI Nvidia NX7300GS 256MB Mynd
- Nvidia GeForce 7300GT Mynd
Svo er ég með nokkur móðurborð.
- MSI 915G Combo + P4 2.8ghz + 2x1024MB PC400 DDR Mynd
- MSI K8N-Neo MS-7030 ver 1.0 + AMD Athlon ADA2800AEP4AX (svoldið rykugt) Mynd
- Aopen AX34 Pro II + Random P3 örri + Random stærð af minni (Stendur ekkert á kubbnum hvað hann er stór. Mynd
Og gamla örgjörva 500 kall stykkið , án kælingar
- P4 Celeron 1.7Ghz SL69Z Socket 478
- P4 1.4Ghz SL59U Socket 478
- P4 2.4Ghz SL6PC Socket 478
- AMD Athlon A1333ams3c Socket A
- AMD Athlon AX13700dmt3c
- AMD Athlon AXDA2400kv3c
- AMD Athlon AXDA2500kv4D
Og örgjörvakælingar
- 2 Socket 478 heatsinks (veit ekki hvort viftan virki [s]vifturnar á þeim virka)
- Og 3 random assortment af Stock kælingum. 1 AMD einhvernveginn (Líklegast fyrir K8N borðið), ekki klár á hinum. Mynd (Intel seld, 3 eftir)[/s]
Nokkur hljóðkort
- 1xSoundblaster Live 5.1 DigitalOut SB0220 Mynd - 1000kr.
- Soundblaster Audigy 2 DigitalOut SB0240 Mynd
Ýmisleg minni - 500kall stykkið
- Infineon 256MB DDR 266 cl2 Lappaminni
- 2xKingston DDR2-667Mhz 200 pinna Lappaminni Parað
- 2xKingston 1GB KHX6400D2LLK2/2G 1.8v (http://www.valueram.com/datasheets/khx6400d2llk2_2g.pdf)
Svo er ég með ýmislegt Server dót - tilboð
- 5 porta SCSI LCD/SE Ultra2/Ultra160/Ultra3 Kapall með terminator Mynd (1500kr?)
- 300w 1U PSU w/ 2sata + 2molex Mynd (3000kr?)
- Adaptec SCSI Card 29160i Ultra160 LVD7SE PCI-X Mynd (2000kr?)
- 2x Intel Xeon 3.06Ghz 533mhz FSB SL6VP (2500kr fyrir báða með xSeries heatsinkunum?)
- 2xHeatsinks fyrir IBM xSeries P/N 24P0891 Mynd
- 3x Intel Xeon 2.8Ghz 400mhz FSB SL6YL + Heatsinks (heatsinks eru fyrir DL560 G2) Mynd (1000kr stykkið með heatsink?)
- 4x VRM Modules (290560-001) (Tekið úr DL560G2) Mynd (1000kr stykkið)
Allskonar - tilboð
- USB numpad Mynd
- 1 til 1.5 metra Scart <-> RCA, gengur í báðar áttir Mynd
- König HomePlug Adapter CMP-Homeplug20 Ethernet over Power, up to 85mbps Mynd
- Creative T7x00 Center, Side og Bakhátalarar (ekki framhátalarar) Mynd
- 5 metra Scart <-> Minijack + rca video Mynd
- Sennheiser TR120 Base fyrir þráðlaus heyrnatól (heyrnatólin týndust í flutningum).
- NoName 2 porta USB PCI kort Mynd
Geisladrif
- LG CD-RW/DVD Rom drive. GCC-4520B
- LG DVD-RW/CD-RW Drive. GSA-4040B
- Samsung SM348 CD-RW/DVD Drive IDE. Mynd
Gamla Aflgjafa - 500 kall stykkið?
- 300W PSU 3.3V:20A 5V:30A 12V:10A -4 Molex
- 300W PSU 3.3V:14A 5V:30A 12V:13A -4 Molex
- 300W PSU 3.3V:30A 5V:30A 12V:15A -6 Molex
[TS] Nostalgía og fleira dót til sölu
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
[TS] Nostalgía og fleira dót til sölu
Síðast breytt af Haxdal á Fös 02. Mar 2012 15:02, breytt samtals 7 sinnum.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Nostalgía og fleira dót til sölu
Hvað viltu fá fyrir Sennheiser sendinn?
Er spennubreytir með þessu?
Er spennubreytir með þessu?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Nostalgía og fleira dót til sölu
Klaufi skrifaði:Hvað viltu fá fyrir Sennheiser sendinn?
Er spennubreytir með þessu?
11.660kr

Nei, ég veit ekki.. 1500? og já, spennubreytirinn er með.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Nostalgía og fleira dót til sölu
Haxdal skrifaði:Klaufi skrifaði:Hvað viltu fá fyrir Sennheiser sendinn?
Er spennubreytir með þessu?
11.660kr![]()
Nei, ég veit ekki.. 1500? og já, spennubreytirinn er með.
Haha, Keypti RS120 á 7k ef ég man rétt, frekar en 8 fyrir stuttu, Og já, sendirinn fylgir..

Endilega pm-aðu mig með staðsetningunni þinni áður en ég negli þetta..
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Nostalgía og fleira dót til sölu
LG CD-RW/DVD Rom drive. GCC-4520B
- LG DVD-RW/CD-RW Drive. GSA-4040B
er þetta í lagi
og hvað er aldurinn á þessu
ég á slatta af drifum en ekkert virðist virka
- LG DVD-RW/CD-RW Drive. GSA-4040B
er þetta í lagi

ég á slatta af drifum en ekkert virðist virka

-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Nostalgía og fleira dót til sölu
mundivalur skrifaði:LG CD-RW/DVD Rom drive. GCC-4520B
- LG DVD-RW/CD-RW Drive. GSA-4040B
er þetta í lagiog hvað er aldurinn á þessu
ég á slatta af drifum en ekkert virðist virka
Þau voru í lagi síðast þegar þau voru í notkun. En þau eru orðin nokkuð gömul, eru frá 2003/2004 og það eru svona 2-3 ár síðan ég notaði þau síðast.
notabene, ég notaði þau ekki til að skrifa diska þá en þau lásu diska
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Nostalgía og fleira dót til sölu
Bump.
Eitthvað af þessu er selt, nóg af dóti eftir samt. Ekki hika við að skjóta á mig skilaboðum ef það er áhugi fyrir einhverju af þessu.
Þessar 2xP4 kælingar eru ekki 775 heldur eru þær 478, svona bracket gaurar http://www.pacificgeek.com/productimages/xl/C33218-003-2.jpg
kælingin sem ég hélt að væri 478 var 775 og hún er farin.
Eitthvað af þessu er selt, nóg af dóti eftir samt. Ekki hika við að skjóta á mig skilaboðum ef það er áhugi fyrir einhverju af þessu.
Þessar 2xP4 kælingar eru ekki 775 heldur eru þær 478, svona bracket gaurar http://www.pacificgeek.com/productimages/xl/C33218-003-2.jpg
kælingin sem ég hélt að væri 478 var 775 og hún er farin.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Nostalgía og fleira dót til sölu
Ennþá eitthvað dót eftir.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: [TS] Nostalgía og fleira dót til sölu
Ertu með moðurborð fyrir P4 socket 478/PCIe slot ?
AMD Ryzen 9 7950X3D (32) @ 5.763GHz | Corsair XMS3 64GB | GeForce GTX 1660 SUPER
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Nostalgía og fleira dót til sölu
Alladin skrifaði:Ertu með moðurborð fyrir P4 socket 478/PCIe slot ?
nei, öll móðurborð farin.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <