Ég keypti þetta borð á e-bay í þeim tilgangi að setja saman tölvu fyrir Digidesign HD PCI-X kort en ákvað að halda áfram að nota gömlu PowerMac G5
tölvuna. Mér var bent á þetta borð í þessu tilgangi vegna þess að það er með 2 stk "full support" PCI raufum. Þetta er nýtt Intel borð fyrir nýju I-örgjörvana (i3,i5,i7) - Borðið er ónotað og óhreyft í kassanum. Kostaði mig 30.000 hingað komið.
Vil fá 20.000 fyrir borðið
http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3824#ov
(TS) Nýtt Gigabyte Q67M-D2H-B3 móðurborð
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 25. Jan 2012 20:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: (TS) Nýtt Gigabyte Q67M-D2H-B3 móðurborð
Bladefender skrifaði:Vil fá 20.000 fyrir borðið

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 25. Jan 2012 20:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: (TS) Nýtt Gigabyte Q67M-D2H-B3 móðurborð
AciD_RaiN skrifaði:Bladefender skrifaði:Vil fá 20.000 fyrir borðið
Hvað var svona fyndið við það að vera ákveðinn með verðið? Er þetta ekki sölutorg?
Kv, Bladefender..
Síðast breytt af Bladefender á Fös 27. Jan 2012 18:48, breytt samtals 1 sinni.
Re: (TS) Nýtt Gigabyte Q67M-D2H-B3 móðurborð
Bladefender skrifaði: 2 stk "full support" PCI raufum.
...og þetta þýðir?
Og afhverju ætti væntanlegur kaupandi ekki frekar að fá sér Gigabyte H67A-D3H-B3 borð á 17.900 með 2ja ára ábyrgð sem hefur að mér best sýnist allt sem hitt hefur + extra.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 25. Jan 2012 20:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: (TS) Nýtt Gigabyte Q67M-D2H-B3 móðurborð
Nákvæmlega það sem ég skrifaði, borð sem tekur Digidesign HD kort og gefur þeim full support þannig að þau virki, mörg önnur ný borð gera það ekki og ekkert til hérna á Íslandi, þess vegna keypti ég þetta. Að öðru leyti skiptir þetta ekki máli ef þú hefur ekkert við þetta að gera og ætlar ekki að nota þetta mobo í þeim tilgangi. Að sjálfsögðu geturðu keypt þér annað mobo sem er ódýra, það er nóg til af þeim.. málið er bara það að ég er að selja þetta með góðum afslætti og kannski eru einhverjir sem vilja uppfæra Pro Tools kerfið sitt og fara yfir í Windows 7 - 64.
Ég er ekki alveg að skilja það að þurfa að standa í einhverjum bréfaskriftum útaf einhverju sem ég er að reyna að selja við einhverja sem hafa
ekki einu sinni áhuga á því sem ég er að selja... kannski ég bara inná rangri síðu með þetta...
Ég er ekki alveg að skilja það að þurfa að standa í einhverjum bréfaskriftum útaf einhverju sem ég er að reyna að selja við einhverja sem hafa
ekki einu sinni áhuga á því sem ég er að selja... kannski ég bara inná rangri síðu með þetta...
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 25. Jan 2012 20:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: (TS) Nýtt Gigabyte Q67M-D2H-B3 móðurborð
Og svona í restina, þá fyrir þá sem eru í hljóðvinnslu, þá er kubbasettið Q67 á borðinu mjög hentugt fyrir Pro Tools, hvort sem er að nota Windows 7 eða smíða Hackintosh vél fyrir Pro Tools HD kerfi.