Til sölu er ónotaður turn, keyptur síðasta sumar í Tölvulistanum. Er enn í kassanum.
Ca. 1 og 1/2 ár eftir af ábyrgð, kvittun fylgir. Er staðsettur á Djúpavogi.
Ath. það er ekki uppsett stýrikerfi.
ASUS P8H61-M LGA1155
WD Blue 1TB 3.5 SATA3 7200
Corsair 4GB 2x2GB DDR3 133
Fortron 500W ATX2.3 aflgjafi
Intel Core i3 2100 3.1 GHZ 32n
CoolerMaster Elite 310
Endilega gerið mér tilboð.
Til sölu ónotaður turn.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 25. Jan 2012 16:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: 765 - Djúpivogur
- Staða: Ótengdur
Til sölu ónotaður turn.
Síðast breytt af olafurbj á Mið 25. Jan 2012 17:30, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu ónotaður turn.
Áttu mynd af henni og hvaða verð ertu með í huga?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 25. Jan 2012 16:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: 765 - Djúpivogur
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu ónotaður turn.
Ég held að vélin líti svona út:
http://tl.is/vara/23963
Eins og ég segi, kassinn sem hún kom í stendur óopinn, en ég get tekið mynd af henni ef þú vilt.
Ég skal vera alveg hreinskilinn. Vélin myndi kosta út úr búð í dag 83.940.-
Gerðu mér tilboð.
Ó
http://tl.is/vara/23963
Eins og ég segi, kassinn sem hún kom í stendur óopinn, en ég get tekið mynd af henni ef þú vilt.
Ég skal vera alveg hreinskilinn. Vélin myndi kosta út úr búð í dag 83.940.-
Gerðu mér tilboð.
Ó
-
- Skrúfari
- Póstar: 2442
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 161
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu ónotaður turn.
og hví í fjandanum ertu að selja alveg ónotaða tölvu 

i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu ónotaður turn.
olafurbj skrifaði:Ég held að vélin líti svona út:
http://tl.is/vara/23963
Eins og ég segi, kassinn sem hún kom í stendur óopinn, en ég get tekið mynd af henni ef þú vilt.
Ég skal vera alveg hreinskilinn. Vélin myndi kosta út úr búð í dag 83.940.-
Gerðu mér tilboð.
Ó
Ég er með nákvæmlega eins turn, hann er samt frekar lítill. Þegar ég keypti mér R6970 þá þurfti ég að rífa út hólf fyrir harðan disk svo það kæmist fyrir :p
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 25. Jan 2012 16:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: 765 - Djúpivogur
- Staða: Ótengdur
Re: Til sölu ónotaður turn.
littli-Jake skrifaði:og hví í fjandanum ertu að selja alveg ónotaða tölvu
Ætlaði nú reyndar að vera búinn að selja hana fyrir löngu... var keypt til nota í stúdíói en það varð ekkert úr þeim fyrirætlunum.