Síða 1 af 1

Til sölu 19" Dell tölvuskjár

Sent: Fös 06. Jan 2012 09:39
af Arena77
Dell E193FP 19" mainstream LCD Flat Panel Monitor 4:3 með vga tengi
Keyptur árið 2005 kostaði þá 89.000 hjá Ejs , er í fullkomnulagi nema að þegar slökkt er á honum þá verður hann hvítur
Dell er ennþá að selja þessa skjái í dag, sem segi hversu góðir þeir eru. hér er linkur á allar upplýsingar um hann.
http://accessories.euro.dell.com/sna/pr ... &sku=35553

Verð, tilboð óskast

Re: Til sölu 19" Dell tölvuskjár

Sent: Fös 06. Jan 2012 09:56
af lukkuláki
EJS eru EKKI að selja ÞESSA skjái í dag en þeir eru að selja svipaða skjái sem líta nánast eins út en það er annar búnaður í þeim.
En það er rétt hjá þér þetta er frábær ending og góðir skjáir

Re: Til sölu 19" Dell tölvuskjár

Sent: Fös 06. Jan 2012 10:28
af Arena77
lukkuláki skrifaði:EJS eru EKKI að selja ÞESSA skjái í dag en þeir eru að selja svipaða skjái sem líta nánast eins út en það er annar búnaður í þeim.
En það er rétt hjá þér þetta er frábær ending og góðir skjáir



Ég var ekki að segja að Ejs væri að selja þessa skjái, ef þú lest betur auglýsinguna, þá sagði ég Dell, og ef þú skoðar linkin sem fylgir með, þá sérðu að þetta er netverslun á vegum Dell
sem er að selja þennan nákvæmlega sama skjá. Sumar vörur eru bara það góðar að það er engin ástæða til að hætta að framleiða þær.