Síða 1 af 1

Tölvuturn til sölu - verðmat óskast

Sent: Mán 26. Des 2011 13:49
af emmi
Er með þessa vél til sölu, hún er ekki lengur í ábyrgð en vel með farin.

Kassi: Gigabyte Triton
Móðurborð: Gigabyte GA-EP45-DS5
Örgjörvi: Intel Q9550 2.83GHz
Minni: Corsair XMS 800MHz 8GB (4x2GB)
Skjákort: Gigabyte 7600GS
Harðurdiskur: Samsung HD103UJ 1TB
Aflgjafi: Coolmax 480W viftulaus

Ekkert stýrikerfi fylgir vélinni.

Óska eftir tilboðum í þennan turn, engin partasala eða skipti.

Staðsetning: Reykjanesbær

** SELD **

Mynd

Mynd

Re: Tölvuturn til sölu - verðmat óskast

Sent: Mán 26. Des 2011 13:56
af Alfa
Í kringum 40 þús kallinn? Þessi aflgjafi er væntanlega rare breed svona viftulaus en í raun fínasta vél fyrir utan kannski skjákortið til að spila leiki. Smella í þetta ATI 6850 og maður gæti spilað nánast hvað sem er með fínum árangri (segjandi það að aflgjafinn höndli það).

Re: Tölvuturn til sölu - verðmat óskast

Sent: Þri 27. Des 2011 09:10
af Viktor
[quote="emmi"]Kassi: Gigabyte Triton 2k
Móðurborð: Gigabyte GA-EP45-DS5 5k
Örgjörvi: Intel Q9550 2.83GHz 10k
Minni: Corsair XMS 800MHz 8GB (4x2GB) 5k
Skjákort: Gigabyte 7600GS 3k
Harðurdiskur: Samsung HD103UJ 1TB 8k
Aflgjafi: Coolmax 480W viftulaus 2k

20-30þ

Re: Tölvuturn til sölu - verðmat óskast

Sent: Þri 27. Des 2011 12:35
af krissdadi
Rólegur þú segir 20-30þ en tölurnar hjá þér eru uppá 35þ :-k ég myndi halda 35-45 væri sanngjarnt

Sallarólegur skrifaði:
emmi skrifaði:Kassi: Gigabyte Triton 2k
Móðurborð: Gigabyte GA-EP45-DS5 5k
Örgjörvi: Intel Q9550 2.83GHz 10k
Minni: Corsair XMS 800MHz 8GB (4x2GB) 5k
Skjákort: Gigabyte 7600GS 3k
Harðurdiskur: Samsung HD103UJ 1TB 8k
Aflgjafi: Coolmax 480W viftulaus 2k

20-30þ