Síða 1 af 1

[TS] Sapphire 5850 skjákort

Sent: Fim 22. Des 2011 02:32
af GullMoli
Sælir/ar.

Er hér með dýrindis skjákort sem ég keypti notað fyrir nokkrum dögum, mér skilst að það sé í ábyrgð en ég hef enga staðfestingu á því.

Er nýbúinn að blása allt ryk úr kortinu, notaði það bara til að bilanagreina vélina mína í kvöld og hef því ekkert við það að gera lengur.
Kortið kemur í upprunalega kassanum, bæklingur eða eitthvað annað fylgir ekki með.


Mynd

Radeon HD 5850 (Cypress Pro)

Core Clock: 725MHz
Stream Processors: 1440 Stream Processing Units
Effective Memory Clock: 1000MHz (4.0Gbps)
Memory Size: 1GB
Memory Interface: 256-bit
Memory Type: DDR5
DirectX 11
PCI Express 2.0 x16

1 x HDMI
1 x DisplayPort
2 x DVI
Max Resolution: 2560 x 1600

Eyefinity Support
CrossFireX Support
Dual-Link DVI Supported
HDCP Ready



Byrjum þetta bara í 10.000 kr, hæsta boð á næstu dögum tekur það.


Annars áskil ég mér rétt til að hætta við sölu hvenær sem er og útaf hverju sem er.

Re: [TS] Sapphire 5850 skjákort

Sent: Fim 22. Des 2011 02:44
af BirkirEl
skal taka fyrsta boð, 10k

Re: [TS] Sapphire 5850 skjákort

Sent: Fim 22. Des 2011 02:59
af Black
ég býð 12 :twisted:

Re: [TS] Sapphire 5850 skjákort

Sent: Fim 22. Des 2011 10:09
af kizi86
býð 14þ

Re: [TS] Sapphire 5850 skjákort

Sent: Fim 22. Des 2011 11:15
af Zpand3x
15 þúsund kr. :P

Re: [TS] Sapphire 5850 skjákort

Sent: Fim 22. Des 2011 14:12
af ScareCrow
Gamla kortið mitt, tók TestDriveUnlimited 2 í góðum gæðum non lagg og 300fps stable í css og svona, þrusu kort ;)

Re: [TS] Sapphire 5850 skjákort

Sent: Fim 22. Des 2011 16:15
af GullMoli
Svo sannarlega gott kort fyrir þennan pening!

Hæsta boð tekur það kl 20:00 annaðkvöld (23 des). Vinsamlegast haldið boðunum í þræðinum svo aðrir sjái, þar sem ég er lítið við tölvuna.

Hæsta boð er 15.000 kr frá honum Zpand3x.


Hæsta boð er 16.000 kr frá honum Sallarólegur.

Re: [TS] Sapphire 5850 skjákort

Sent: Fös 23. Des 2011 07:51
af GullMoli
12 tímar í að þetta fari.


Zpand3x sigrar þetta með 17.000 kr.