Síða 1 af 1

Tölva til sölu(hættur við sölu

Sent: Mán 19. Des 2011 06:18
af Sphinx
þessi tölva er rúmleg 1-1,5 árs gömul ættla sja hvort það sé einhver áhugi á vélinni.

hún hljómar svona

móðurborð: MSI 790FX/GD70
örgjafi: AMD Phenom II Quad Core 965 Black Edition 3.4GHz með Corsair H50 vatnskælingu
vinnsluminni: Kingston Hyper X 1600MHz 2x2GB=4GB
skjákort: tvö ATI Readon 6850 1GB CrossFire
aflgjafi: Tacens Radix 650W
harðidiskur: Western Digital Green 1TB
kassinn: NZXT Beta Evo

tölvan er ekki í ábyrgð þar sem eg keypti hana notaða og fékk ekki nótuna með. örgjörvinn var overclockaður úr 3,4GHz í 3,6GHz sagði gaurinn sem átti hana en ekkert hækkað voltin eða neitt svoleiðis. ég setti hann bara aftur i 3.4GHz þegar ég fékk hana þar sem það er alveg nóg fyrir mig :) en ég er buinn að spila Battlefield 3 i Ultra gæðum og ég fann ekki fyrir neinu laggi :)

Verð: tilboð óskast bara. er voða lítið að óska eftir skiptum en hver veit.. skoða skipti á bíl get sett pening uppí ;)

Edit: er búinn að redda nótum fyrir öllu ;)

Re: Tölva til sölu

Sent: Mán 19. Des 2011 10:54
af Magneto
ástæða sölu ?

*EDIT* sá þarna neðst ehv. um bíl... er það ástæða sölu ? :happy

Re: Tölva til sölu

Sent: Mán 19. Des 2011 11:01
af jonomar
Tek hana á 20 þús staðgreitt í dag

Re: Tölva til sölu

Sent: Mán 19. Des 2011 11:17
af Magneto
jonomar skrifaði:Tek hana á 20 þús staðgreitt í dag

... ég býst við því að þetta hafi veri létt grín :lol: eða að þú hafir ekki mikið vit á tölvum :ninjasmiley

Re: Tölva til sölu

Sent: Mán 19. Des 2011 11:21
af jonomar
Ég lifi í draumi \:D/

Re: Tölva til sölu

Sent: Mán 19. Des 2011 11:23
af Magneto
jonomar skrifaði:Ég lifi í draumi \:D/

haha ok, fínt að taka það fram bara :megasmile

Re: Tölva til sölu

Sent: Mán 19. Des 2011 15:24
af Sphinx
já það er eiginlega ástæða sölu :) ættla fara kaupa mér bíl ;)

Re: Tölva til sölu

Sent: Mán 19. Des 2011 16:18
af OUTNUMBERED
hvaða verð varstu með í huga?

Re: Tölva til sölu

Sent: Mán 19. Des 2011 17:35
af Sphinx
OUTNUMBERED skrifaði:hvaða verð varstu með í huga?


þú átt pm

Re: Tölva til sölu

Sent: Mán 19. Des 2011 18:29
af Sphinx
jonomar skrifaði:Tek hana á 20 þús staðgreitt í dag


staðgreitt ? má ekki bjóða þér að taka vísa lán hjá mér

edit: fuck sorry með double post

Re: Tölva til sölu

Sent: Þri 20. Des 2011 04:46
af Sphinx
hæðsta boð 107þ

Re: Tölva til sölu

Sent: Þri 20. Des 2011 05:08
af chaplin
Sphinx skrifaði:hæðsta boð 107þ

:?

Hvað ætli þessir hlutir kosti nýjir, ég gróft reiknaði 120.000kr án þess að reikna kassann og diskinn, er 107.000kr ekki frekar kræft fyrir vél sem á 6-12 mánuði eftir af ábyrgð? Endilega leiðréttið mig ef ég er að missa af e-h..

Re: Tölva til sölu

Sent: Þri 20. Des 2011 05:10
af Sphinx
daanielin skrifaði:
Sphinx skrifaði:hæðsta boð 107þ

:?

Hvað ætli þessir hlutir kosti nýjir, ég gróft reiknaði 120.000kr án þess að reikna kassann og diskinn, er 107.000kr ekki frekar kræft fyrir vél sem á 6-12 mánuði eftir af ábyrgð? Endilega leiðréttið mig ef ég er að missa af e-h..


hehe þetta er einhver gaur á bland.is :sleezyjoe :-$ 8-[

Re: Tölva til sölu

Sent: Þri 20. Des 2011 10:19
af Magneto
bland.is :face :nerd_been_up_allnight :evil: :mad ](*,) :pjuke