[TS] Samsung Syncmaster 2253BW

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[TS] Samsung Syncmaster 2253BW

Pósturaf Ripparinn » Mán 05. Des 2011 03:18

Þessi fallegi skjár er til sölu :)
Ekkert að honum, enginn dauður pixill, alltaf verið á sama borðinu síðan hann var keyptur af Matrox hér á vaktini :)

15k :)

Mynd


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922