Síða 1 af 1

40" Samsung LCD TV - Verðlöggur velkomnar

Sent: Fös 02. Des 2011 11:31
af Moldvarpan
Daginn.

Ég er búinn að vera velta fyrir mér að fara uppfæra eitt af sjónvörpunum, en ég hef ekki hugmynd um hvers virði svona tæki er í dag.

Tækið er að gerðinni Samsung LE40S81B
Þetta er um 4 ára sjónvarp sem sér ekkert á, það hefur einu sinni farið í viðgerð og var þá skipt um ræsiþéttir sem kostaði um 12.000kr.
Mynd


Overview
Analogue TV Tuner PAL, SECAM
Colour Black
Diagonal Size 40" - widescreen
Digital Television Certification HD ready
Dimensions (WxDxH) 108 cm x 30 cm x 69 cm - with stand
Display Format 720p
Features On/off timer, video noise reduction, Auto Power Off, parental control, on-screen menu, DNIe (Digital Natural Image engine), game mode
HDCP Compatible Yes
Image Aspect Ratio 16:9
Input Video Formats 480p, 720p, 1080i, 480i, 576i, 576p
Multi-channel Preview Picture-in-picture (PIP)
PC Interface VGA (HD-15), HDMI
Product Description Samsung LE40S81B - 40" LCD TV
Product Type LCD TV
Progressive Scan Yes
Remote Control Universal remote control - infrared
Resolution 1366 x 768
Sound Effects SRS TruSurround XT
Sound Output Mode Stereo
Speaker System 2 speakers
Stereo Reception System NICAM, A2
Technology TFT active matrix
TV Tuner 1x analogue
Weight 21.5 kg

Frekari upplýsingar hér http://www.vdhsoft.be/sp28/28289.htm


Eins og ég sagði, þá veit ég ekkert hvers virði svona tæki er í dag, og væri gott að fá ykkar skoðanir á því.

Re: 40" Samsung LCD TV - Verðlöggur velkomnar

Sent: Fös 02. Des 2011 14:04
af valdij
Seldi svipað sjónvarp á 65.000 fyrr á þessu ári, ég var mjög sáttur með það verð og sá sem keypti það af mér var það líka. Fínustu sjónvörp!

Re: 40" Samsung LCD TV - Verðlöggur velkomnar

Sent: Fös 02. Des 2011 14:08
af Viktor
valdij skrifaði:Seldi svipað sjónvarp á 65.000 fyrr á þessu ári, ég var mjög sáttur með það verð og sá sem keypti það af mér var það líka. Fínustu sjónvörp!


Ekki skrítið að þú hafir verið sáttur með það verð, enda fáránlegt að selja 4 ára gamalt sjónvarp á svona mikið þegar sambærilegt nýtt kostar 99k, með 2 ára ábyrgð :)
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705

Re: 40" Samsung LCD TV - Verðlöggur velkomnar

Sent: Fös 02. Des 2011 14:55
af Moldvarpan
Já, 65.000 kr er kannski í hærri kantinum.

Ég væri til í að skoða skipti á nýlegum 24-27" tölvuskjá.

Re: 40" Samsung LCD TV - Verðlöggur velkomnar

Sent: Sun 04. Des 2011 17:56
af Moldvarpan
Þakka fyrir ágæt boð í pm, en ég er búinn að fá 40k boð og svo einn með 24" í skiptum + pening

Sjónvarpið þyrfti að fara á aðeins meira en 40k til að ég myndi selja það, og ég er mjög heitur fyrir 27" tölvuskjám.

Re: 40" Samsung LCD TV - Verðlöggur velkomnar

Sent: Sun 04. Des 2011 18:22
af Snorrivk