Síða 1 af 1

[SELT!]Til sölu netrápsvélu[SELT!]

Sent: Fim 24. Nóv 2011 16:15
af beatmaster
Ég er að selja eftirfarandi tölvuturn, athugið að þetta er bara turninn enginn skjár eða mús/lyklaborð

2.8 Ghz Intel Pentium 4 540 með Hyper Threading
Abit SG-80DC Móðurborð með innbyggt hljóð og netkort
SiS Mirage 661 skjástýring
1GB DDR-400 Vinnsluminni
80 GB Western Digital IDE Harður Diskur
Samsung SC-152L Geislaskrifari (Skrifar CD-R og CD-RW)
Fujitsu-Siemens Turnkassi með 300W Aflgjafa
Genuine Microsoft Windows XP Professional

Móðurborðið er nýtt og ónotað
Vinnsluminnið var keyrt í Memtest prófi og stóðst það
Harður diskur hefur staðist ítarlegt próf frá framleiðanda (Western Digital Data Lifetime Diagnostics)

Turninn kemur með nýuppsett Genuine Windows XP Professional fulluppfært, þaðer COA serial á turninum

Verð er 10.000 kr.

Mynd

Re: Til sölu netrápsvél

Sent: Fim 24. Nóv 2011 16:17
af GuðjónR
Shit, er ég að verða lesblindur eða hvað...

Ég las þetta sem:

Til sölu netdrápsvél

Re: Til sölu netrápsvél

Sent: Fim 24. Nóv 2011 16:33
af Plushy
GuðjónR skrifaði:Shit, er ég að verða lesblindur eða hvað...

Ég las þetta sem:

Til sölu netdrápsvél


Ég líka. og ekki í fyrsta skiptið sem ég sé orðið netrápsvél og les það vitlaust :)

Re: Til sölu netrápsvél

Sent: Fim 24. Nóv 2011 17:11
af bulldog
er löglegt windows xp með vélinni ?

Re: Til sölu netrápsvél

Sent: Fim 24. Nóv 2011 17:13
af worghal
það má segja að þetta sé killer tölva fyrir netið :D :happy

Re: Til sölu netrápsvél

Sent: Fim 24. Nóv 2011 17:39
af beatmaster
Það er Windows COA serial á turninum, ég hélt að ég hefði sett það í auglýsinguna en ég hef greinilega ekki ráðið við það :face

Re: Til sölu netrápsvél

Sent: Fös 25. Nóv 2011 09:45
af beatmaster
upp

Re: Til sölu netrápsvél

Sent: Fös 25. Nóv 2011 22:36
af beatmaster
Upp

Re: Til sölu netrápsvél

Sent: Fös 25. Nóv 2011 22:43
af bulldog
þetta er flott vél í netráp :happy