Pentari: Dell 5100cn

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
andrimarjonsson
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pentari: Dell 5100cn

Pósturaf andrimarjonsson » Fim 10. Nóv 2011 20:11

Lita laser prentari í góðu ásigkomulagi. Hægt að tengja beint á net. 5 ára gamall. Vantar tóner hylki. Góður fyrir lítil fyrirtæki eða mjög prentglaðan einstakling.

Nánar um vöru: Dell 5100cn

Mynd:
Mynd



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Pentari: Dell 5100cn

Pósturaf kubbur » Fim 10. Nóv 2011 20:54

kostar blekið í svona ekki handlegg og nýra?


Kubbur.Digital

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Pentari: Dell 5100cn

Pósturaf lukkuláki » Fim 10. Nóv 2011 21:09

kubbur skrifaði:kostar blekið í svona ekki handlegg og nýra?


Ójú .... Það er reyndar ekki blek í þessum það er tóner - liturinn er sennilega um 20.000 stk. og tromla 50.000 fuserinn sennilega líka.
En gæti kannski alveg gengið í varahluti ? Vantar samt upplýsingar um notkunina til að segja til um hvað hann á eftir að endast.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
andrimarjonsson
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pentari: Dell 5100cn

Pósturaf andrimarjonsson » Fim 10. Nóv 2011 21:10

Blekið kostar ekki neitt en duftið(tónerinn) kostar handlegg, fótlegg og annað eistað -hér á Íslandi :megasmile

Ebay hins vegar hefur þetta á nokkuð viðráðanlegu verði, sjá hér. Tóner er ekki dýr í flutningum svo það marg borgar sig að panta þaðan.

Hvað varðar notkunina þá er hún töluverð, en á móti kemur að honum var haldið mjög vel við, skipt tromlu og fuser fyrir 2 árum ef ég man rétt.

Vonandi hjálpar þetta.
Síðast breytt af andrimarjonsson á Fim 10. Nóv 2011 21:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Pentari: Dell 5100cn

Pósturaf lukkuláki » Fim 10. Nóv 2011 21:15

andrimarjonsson skrifaði:Blekið kostar ekki neitt en duftið(tónerinn) kostar handlegg, fótlegg og annað eistað -hér á Íslandi :megasmile

Ebay hins vegar hefur þetta á nokkuð viðráðanlegu verði, sjá hér. Tóner er ekki dýr í flutningum svo það marg borgar sig að panta þaðan.

Vonandi hjálpar þetta.


Já passið ykkur samt á áfyllingum eins og hjá blek.is eða hvað það heitir þær hafa eyðilagt tromluna í þessum prenturum.
Nokkrum þeirra actually og þeir bæta ekki neitt.
Síðast breytt af lukkuláki á Fim 10. Nóv 2011 21:25, breytt samtals 1 sinni.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
andrimarjonsson
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pentari: Dell 5100cn

Pósturaf andrimarjonsson » Fim 10. Nóv 2011 21:17

Já er það tilfellið, gott að vita. Takk fyrir þetta.




Höfundur
andrimarjonsson
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pentari: Dell 5100cn

Pósturaf andrimarjonsson » Mán 14. Nóv 2011 20:36

Bump



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Pentari: Dell 5100cn

Pósturaf Hargo » Mán 14. Nóv 2011 22:46

lukkuláki skrifaði:Já passið ykkur samt á áfyllingum eins og hjá blek.is eða hvað það heitir þær hafa eyðilagt tromluna í þessum prenturum.
Nokkrum þeirra actually og þeir bæta ekki neitt.


Tek undir þetta. Hef einmitt séð all nokkra prentara dæmda ónýta eftir svona áfyllingar. Maður fær það nefnilega stundum í hausinn að spara á unofficial blek-og tónerhylkjum.