Síða 1 af 1
Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Mið 09. Nóv 2011 15:35
af kristinnhh
Sælir,
er með læstan Iphone 4. Var jailbreakaður og update-aðist óvart. Þannig hann er núna læstur. Get s.s. bara notað allt nema símann í honum.
Mjög leiðinlegt atvik. Þetta er svartur 16gb Iphone, vel farinn. Smá rispur á horni, bara einsog gengur og gerist ekkert alvarlegt.
Hef ekki þolinmæðina í að bíða eftir jailbreaki og ætlaði að athuga hvort eh hafi áhuga að kaupa þennan grip hjá mér.
Engin skítköst í þráðinn

Edit : Hæsta boð 35þús. Læt þetta rúlla allavega í dag í viðbót. Hæsta boð fær hann.
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Mið 09. Nóv 2011 15:42
af GuðjónR
Ekkert skítkast....en sumsé þú ert að selja síma sem ekki er hægt að hringja úr eða í ?
Good luck

Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Mið 09. Nóv 2011 15:44
af kristinnhh
Já, það er hægt að hinkra eftir jailbreaki. Selja hann á Ebay eða nota hann sem Ipod touch, en einsog ég segji ekkert skítkast

Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Mið 09. Nóv 2011 17:31
af ArnarF
Er ekki hægt að factory restora símann og uppfæra hann í annað iOS og jailbreaka það ?
Eða er síminn algjörlega locked ?
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Mið 09. Nóv 2011 17:36
af kristinnhh
Ég bara hreinlega veit það ekki, held að hann sé alveg locked.
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Mið 09. Nóv 2011 18:43
af lifeformes
bara fyrir forvitnis sakir hvað er þá svona sími að seljast á?
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Mið 09. Nóv 2011 18:52
af Carragher23
Myndi giska á svona 40 þús.
Þessir símaru eru farnir að fara á 55 - 70, þá í 100% standi auðvitað.
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Mið 09. Nóv 2011 19:28
af lifeformes
en þegar síminn er læstur, er þá hægt að gera allt í honum nema hringja og láta hringja í sig?
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Mið 09. Nóv 2011 19:59
af Sphinx
lifeformes skrifaði:en þegar síminn er læstur, er þá hægt að gera allt í honum nema hringja og láta hringja í sig?
og ekki fara á 3G netið

Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Mið 09. Nóv 2011 23:06
af Klemmi
Tekið til í þræði, biturK, 5þús króna tilboðið VAR óraunhæft og jaðraði við dónalegt.
En on topic, áfram Álftanes.
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 01:20
af snaeji
Ég býð 20
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 02:26
af Opes
Basebandið hefur uppfærst, og það er ekki hægt að downgrade-a því.
Anyways, ég býð 30.000 kr, vantar varahlutasíma

.
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 02:53
af kristinnhh
Hæsta boð 31þús einsog stendur

Læt þetta allavega vera út morgundaginn myndi ég reikna með.
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 03:14
af DaRKSTaR
bíð þér 35 þús.. vantar svona ipod í vinnuna til að hlusta á tónlist

Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 10:44
af Klemmi
Á hvaða kerfi/fyrirtæki er hann læstur?
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 12:19
af kristinnhh
AT&T
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 13:29
af Klemmi
kristinnhh skrifaði:AT&T
Og veistu í hvaða version hann update-aðist?

Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 13:32
af kristinnhh
Hvernig get ég séð það?

En að ég held þetta nýjasta. En þori ekki að fara með það.
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 13:39
af cure
kristinnhh skrifaði:Hvernig get ég séð það?

En að ég held þetta nýjasta. En þori ekki að fara með það.
Settings - General - about og þar sérðu version
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 13:57
af kristinnhh
Version: 5.0 (9A334)
Modem Firmware: 04.11.08
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 17:03
af kristinnhh
Vill selja hann í dag sem fyrst. Þannig fyrstur kemur fyrstur fær. Var að hugsa um í kringum 35þús.
Re: Læstur Iphone4 til sölu
Sent: Fim 10. Nóv 2011 19:59
af razrosk
unlockaðu hann bara og eigðann sjálfur.. getur ekki verið að hann sé læstur að eilífu. . .