Síða 1 af 1

Verðtjékk, Thinkpad Edge E420

Sent: Mið 09. Nóv 2011 15:26
af FriðrikH
Mágur minn keypti sér Thinkpad Edge E420 í Bandaríkjunum fyrir skemmstu. Nú er hann kominn með áhuga á því að fá sér makka og var vildi skoða að selja lenovo-inn.

Þetta er semsagt Edge E420
Örgjörvi: i5-2410M
Minni 4GB 1333Mhz
320 GB HDD, 7200 snúninga
14" LED skjár
6 cellu batterí, búið að hlaða nokkrum sinnum (innan við 10)
Windows 7 home premium.

Hvað væri raunhæft að fá fyrir þetta? Svona miðað við að það fylgir henni náttúrulega engin ábyrgð.

Mynd

Re: Verðtjékk, Thinkpad Edge E420

Sent: Mið 09. Nóv 2011 16:24
af Nördaklessa
http://budin.is/fartolvur-13-14/9542-thinkpad-e420.html

þar sem þessi er með 8gb og 500gb disk, myndi eg segja.... 50 án ábyrgðar? :roll: annars veit ekki, hvað sættir þú þig við?

Re: Verðtjékk, Thinkpad Edge E420

Sent: Mið 09. Nóv 2011 17:24
af AncientGod
Þessi sem hann er að selja er i5 meðan búðinn er með i3 örgjörva,

Re: Verðtjékk, Thinkpad Edge E420

Sent: Mið 09. Nóv 2011 17:29
af chaplin
Mv. að hún sé bara vel með farin að þá myndi ég skjóta á 75.000kr. +/- 10.000kr

Re: Verðtjékk, Thinkpad Edge E420

Sent: Mið 09. Nóv 2011 17:39
af Nördaklessa
AncientGod skrifaði:Þessi sem hann er að selja er i5 meðan búðinn er með i3 örgjörva,


ahh :o sá það ekki :happy