Síða 1 af 1

Windows 7 tablet 10.2 tommu,[SELT]

Sent: Mán 07. Nóv 2011 13:30
af Alfa
Er að selja Windows 7 tablet sem ég flutti inn sjálfur frá Kína fyrir um 6 mánuðum. Til að skoða skipti á mid-high range android síma.
Þar sem ég flutti þetta inn sjálfur þá get ég boðið upp á frekar takmarkaða ábyrgð og selst hún með það í huga. Það skal þó tekið fram að þegar ég hef notað tabletið þá hefur hún aldrei slegið feilpúst. Með tabletinu fylgir taska!

ATH! þar sem ég bý í Vestmannaeyjum þarf ég að koma henni með sendingu eða næst þegar ég á leið í bæinn (gæti verið í þessari eða næstu viku)

Áður en einhver segir það þá ég þetta lýtur eins og IPhone á sterum !

Mynd

Technical Specifications

Operating system: Windows 7 Ultimate (kom uppsett frá HK og er validated)
CPU: Intel ATOM Processor N455 1.66GHz
Chipset: Intel NM10 Express Chipset
VGA: Intel 300M Integrated
RAM: 2GB DDR2
HDD: 250GB
Optical Drive Type: No DVD RM
Support full 1080P HD movie format, Smooth playback
Touch control: Full size touch operation, Sliding menu, Functional icon dragging
Support Wireless transmission technology
Support 3G (WCDMA) (fylgir ekki)
Support WiFi
Graphics: Intel Graphics Media Accelerator
Graphic Memory: Shared system memory
MIC: Built-in MIC
Speakers: high-quality sound box Speakers
Ethernet LAN: 10 / 100Mbps Fast Ethernet Support
Camera:
- Built-in 1.3 million pixels
- Support video, web chat, video transmission, etc.
Stereo sound: Large, Shock sound, perfect reproduction of real scene
Large-scale 3D game
Support OFFICE / WPS and other business office software, support document editing, form processing, slide presentations, e-mail sending and receiving functions
Support QQ, MSN, Skype, etc
Support the Storm and other audio-visual software, to support music playback, video playback, animation playback, photo viewing, video games, photo shooting, video recording
Support large-scale 3D games
E-books, electronic dictionaries, language learning, English language learning software
Recording: Built-in MIC, to achieve a clear recording, playback at any time through the built-in speaker, MIC and headphone jack while external.
Interface:
- USB 2.0 x 3
- DC jack x 1
- SD card slot x 1
- SIM card slot x 1
- Standard VGA Video Output x 1
File format:
- Audio: MP3.
- Video: 3GP. / FLV. / MP4.
- Image: JPG. / GIF. / PNG. / BMP
Input: 110 ~ 240V AC
Output: 16-19V, 2.5-3.5A Max. Power: 65w
Battery: Internal 3Cell 3000mAH Polymer Battery Pack
Color: Black
Size: 277 x 187 x 21mm
Approved: CE / FCC

Accessories

1 x CD
1 x Power Adaptor

Re: Windows 7 tablet OEM 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Mán 07. Nóv 2011 13:39
af slubert
hvaða verð ertu að setja á þetta?

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Mán 07. Nóv 2011 14:01
af Alfa
Ekki undir 50 þús, sem er svipað og 10" W7 nettop með lélegri speccum kostar í dag. Annarrs mega menn prufa að seljast mér kærustur og mömmur sínar með ef þeir vilja.

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Mán 07. Nóv 2011 14:32
af kizi86
Alfa skrifaði:Ekki undir 50 þús, sem er svipað og 10" W7 nettop með lélegri speccum kostar í dag. Annarrs mega menn prufa að seljast mér kærustur og mömmur sínar með ef þeir vilja.

býð þér þá tengdamóður mína og 10þ ;)

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Mán 07. Nóv 2011 14:36
af coldcut
Ef Samsung Galaxy SII var líkur iPhone-inum og tabletið þeirra líkt iPad-num, hvað er þetta þá? :-k

Þetta er alveg eins og iPad/iPhone :D

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Mán 07. Nóv 2011 15:10
af bulldog
.... ef ég ætti tengdarmóður myndi ég bjóða þér hana :sleezyjoe

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Mán 07. Nóv 2011 19:14
af Alfa
Ég talaði aldrei um tengdamæður, á eina slíka nú þegar, það er nóg :) en svona koma svo bjóða í þetta !

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Mán 07. Nóv 2011 20:47
af biturk
hvað kostaði hún þig hingað komin?

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Mán 07. Nóv 2011 21:44
af Klaufi
Upplausn og capacitive eða resistive skjár?

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Mán 07. Nóv 2011 22:18
af Alfa
Klaufi skrifaði:Upplausn og capacitive eða resistive skjár?

1024 x 600 Captive (multi touch)

Og þessi vél er með hdmi en ekki VGA eins og ég setti þarna óvart inn. Hef þó aldrei prófað það en þetta er GMA 3150 skjákort svo það ætti ekki að vera vandamál.

Einnig gleymdi að bæta við þarna að ég á stand fyrir hana með sogskálum til að nota t.d í bílum eða bara á borði.

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Þri 08. Nóv 2011 04:45
af gardar
biturk skrifaði:hvað kostaði hún þig hingað komin?



Kemur málinu ekkert við ;)

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Þri 08. Nóv 2011 05:06
af KrissiK
gardar skrifaði:
biturk skrifaði:hvað kostaði hún þig hingað komin?



Kemur málinu ekkert við ;)

jú, viljum nú vita hvað hann fékk hana á svo að við getum komið úr skugga með það hvort hann sé að selja tabletið á hærra verði en hann keypti hana á :)

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Þri 08. Nóv 2011 06:31
af gardar
KrissiK skrifaði:
gardar skrifaði:
biturk skrifaði:hvað kostaði hún þig hingað komin?



Kemur málinu ekkert við ;)

jú, viljum nú vita hvað hann fékk hana á svo að við getum komið úr skugga með það hvort hann sé að selja tabletið á hærra verði en hann keypti hana á :)



Ég næ ekki alveg að skynja hvort þetta sé kaldhæðni hjá þér en ég vona það innilega.

Þegar verið er að selja notaða vöru þá kemur það okkur ekkert við hversu góðan díl seljandinn kann að hafa gert þegar hann verslaði vöruna upphaflega.

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Þri 08. Nóv 2011 08:37
af Alfa
Hérna er það eina sem menn þurfa að vita ... ég flutti þetta tablet inn af því að mig langaði að prufa W7 á tablet, ekki Ipad eða Android.

Vélin var flutt inn ein og sér og það er ekki beint hagstætt.

Ég er ekki að reyna að græða eða svindla á neinum, einungis selja fáséða vöru (alls ekki ólíklegt að þetta sé sú eina á landinu) sem svínvirkar.

Ástæðan fyrir því að ég er að selja er að ég nota hana mjög lítið það eru 3 borðtölvur heima hjá mér, 2 fartölvur og android sími, svo alveg nóg af upplýsingamiðlum.

Ef menn vilja finna út hvað svona vél kostar í dag þá er þeim bara velkomið að leita það uppi, það tekur svona 2 mín, verði ykkur að góðu.

Í guðanna bænum ekki breyta þessum söluþræði í verðlögguwannabés, bara spyrja ef menn eru forvitnir eða bjóða !

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Þri 08. Nóv 2011 11:15
af coldcut
KrissiK skrifaði:
gardar skrifaði:
biturk skrifaði:hvað kostaði hún þig hingað komin?



Kemur málinu ekkert við ;)

jú, viljum nú vita hvað hann fékk hana á svo að við getum komið úr skugga með það hvort hann sé að selja tabletið á hærra verði en hann keypti hana á :)


biturk og krissik: Það skiptir nákvæmlega engu máli! Ekki heimtiði að tölvuverslanirnar gefi ykkur upp sitt innkaupaverð svo þið getið séð hver álagningin þeirra er!
Leitið bara á netinu ef þið verðið að vita það...

Ef einhver fer að rífast um þetta eða væla yfir þessu þá verður innleggi hans eytt og hann fær aðvörun! Effective immedieatly!

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Þri 08. Nóv 2011 20:11
af biturk
gott að vita hvernig hlutirnir stjórnast hér, mig langaði nú bara að vita það af því ég ætlaði að bjóða í hana, langar dáldið í tablet þar sem ég ferðast mikið en ef þetta er svona mikið leyndó þá hef ég lýtinn sem engann áhuga á þessari, takk fyrir samt

skrýtið að vera hótað líka innleggseiðingu og aðvörun bara fyrir að spyrja eðlilegrar spurningu í staðinn fyrir að þurfa að leita um allt netið og reikna hana heim til að ákvarða hvað manni langar að bjóða :uhh1

en skiptir engu, ég ætla mér að "move along!"

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Þri 08. Nóv 2011 22:02
af Alfa
biturk skrifaði:... "bara fyrir að spyrja eðlilegrar spurningu í staðinn fyrir að þurfa að leita um allt netið og reikna hana heim til að ákvarða hvað manni langar að bjóða :uhh1"


Þessi póstur var komin áður en þú spurðir, þetta er ekki heilagt verð en ætti nú að gefa þér einhverja hugmynd um hvað er ætlast fyrir tabletið.

Alfa skrifaði:Ekki undir 50 þús, sem er svipað og 10" W7 nettop með lélegri speccum kostar í dag ....


Bætti við myndum af standinum og hulsunni sem ég fékk með !

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Þri 08. Nóv 2011 22:10
af biturk
Alfa skrifaði:
biturk skrifaði:... "bara fyrir að spyrja eðlilegrar spurningu í staðinn fyrir að þurfa að leita um allt netið og reikna hana heim til að ákvarða hvað manni langar að bjóða :uhh1"


Þessi póstur var komin áður en þú spurðir, þetta er ekki heilagt verð en ætti nú að gefa þér einhverja hugmynd um hvað er ætlast fyrir tabletið.

Alfa skrifaði:Ekki undir 50 þús, sem er svipað og 10" W7 nettop með lélegri speccum kostar í dag ....


Bætti við myndum af standinum og hulsunni sem ég fékk með !



ég hef séð menn hjérna ætlast til að fá oft nývirði eða jafnvel meira fyrir hluti sem þeir panta að utan og þess vegna spurði ég í sakleysi mínu.......ætlaði ekki að særa neinn eða neitt.

en þetta skiptir engu máli, gangi þér bara vel að selja þetta, ég ætla að halda áfram að leita

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Þri 08. Nóv 2011 22:54
af gardar
biturk skrifaði:gott að vita hvernig hlutirnir stjórnast hér, mig langaði nú bara að vita það af því ég ætlaði að bjóða í hana, langar dáldið í tablet þar sem ég ferðast mikið en ef þetta er svona mikið leyndó þá hef ég lýtinn sem engann áhuga á þessari, takk fyrir samt

skrýtið að vera hótað líka innleggseiðingu og aðvörun bara fyrir að spyrja eðlilegrar spurningu í staðinn fyrir að þurfa að leita um allt netið og reikna hana heim til að ákvarða hvað manni langar að bjóða :uhh1

en skiptir engu, ég ætla mér að "move along!"



Léleg afsökun og ég leyfi mér að efast um að þetta sé upphafleg ástæða fyrra innleggs þíns hr verðlögga.

Þú getur alveg kannað hvað sambærileg tablet kosta hér heima og hvað þau kosta úti og dregið þannig einhverja ályktun að því hvað þú ættir að bjóða í vöruna.

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Þri 08. Nóv 2011 22:56
af biturk
gardar skrifaði:
biturk skrifaði:gott að vita hvernig hlutirnir stjórnast hér, mig langaði nú bara að vita það af því ég ætlaði að bjóða í hana, langar dáldið í tablet þar sem ég ferðast mikið en ef þetta er svona mikið leyndó þá hef ég lýtinn sem engann áhuga á þessari, takk fyrir samt

skrýtið að vera hótað líka innleggseiðingu og aðvörun bara fyrir að spyrja eðlilegrar spurningu í staðinn fyrir að þurfa að leita um allt netið og reikna hana heim til að ákvarða hvað manni langar að bjóða :uhh1

en skiptir engu, ég ætla mér að "move along!"



Léleg afsökun og ég leyfi mér að efast um að þetta sé upphafleg ástæða fyrra innleggs þíns hr verðlögga.

Þú getur alveg kannað hvað sambærileg tablet kosta hér heima og hvað þau kosta úti og dregið þannig einhverja ályktun að því hvað þú ættir að bjóða í vöruna.



trúðu því sem þú vilt hr yfir alla hafinn en ég er samt að leita mér að tablet og langar í þannig hvort sem þér líkar eður ei :lol:

ég var ekki að spá í að bjóða í sambærilegt tablet heldur þetta tablet.......ef ég hefði ég sagt það strax, ég er ekki vanur að ljúga og ætla ekki að byrja á því núna þakka þér fyrir!

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Þri 08. Nóv 2011 23:11
af gardar
biturk skrifaði:
gardar skrifaði:
biturk skrifaði:gott að vita hvernig hlutirnir stjórnast hér, mig langaði nú bara að vita það af því ég ætlaði að bjóða í hana, langar dáldið í tablet þar sem ég ferðast mikið en ef þetta er svona mikið leyndó þá hef ég lýtinn sem engann áhuga á þessari, takk fyrir samt

skrýtið að vera hótað líka innleggseiðingu og aðvörun bara fyrir að spyrja eðlilegrar spurningu í staðinn fyrir að þurfa að leita um allt netið og reikna hana heim til að ákvarða hvað manni langar að bjóða :uhh1

en skiptir engu, ég ætla mér að "move along!"



Léleg afsökun og ég leyfi mér að efast um að þetta sé upphafleg ástæða fyrra innleggs þíns hr verðlögga.

Þú getur alveg kannað hvað sambærileg tablet kosta hér heima og hvað þau kosta úti og dregið þannig einhverja ályktun að því hvað þú ættir að bjóða í vöruna.



trúðu því sem þú vilt hr yfir alla hafinn en ég er samt að leita mér að tablet og langar í þannig hvort sem þér líkar eður ei :lol:

ég var ekki að spá í að bjóða í sambærilegt tablet heldur þetta tablet.......ef ég hefði ég sagt það strax, ég er ekki vanur að ljúga og ætla ekki að byrja á því núna þakka þér fyrir!



Þá finnurðu þetta tablet úti og sérð hvað það er að fara á. Sama hverju þú heldur fram þá kemur það þér ekkert við á hvað maðurinn keypti tabletið.

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Fim 10. Nóv 2011 10:28
af Alfa
Lækkað verð 45 þús og fer ekki neðar ... Tek einnig góða android síma uppí verðið eða fullt verð ef þeir eru þess virði !

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Lau 12. Nóv 2011 22:22
af Alfa
Bump ?

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Mán 05. Des 2011 17:16
af Alfa
40 þús ef hún fer fyrir miðvikudag (meðan ég er í bænum).

Re: Windows 7 tablet 10.2 tommu, 1.66Ghz, 2Gb, 250GB

Sent: Mið 07. Des 2011 01:10
af Alfa
Jæja bjóðið away, hún verður að fara á morgun !

Hér er dæmi um svipaða vél í action.

http://www.youtube.com/watch?v=SruCTz5T ... re=related

Verður spennandi hvernig Windows 8 verður á þessu.

Ef ég fæ ekki viðunandi tilboð í þetta þá gef ég bara stelpunni minni þetta og hún er nógu dekruð fyrir !