Síða 1 af 1

[TS] Modduð Xbox original til sölu

Sent: Sun 06. Nóv 2011 20:23
af traustithor
Er með moddaða xbox original tölvu sem hefur verið ónotuð í nokkur ár og langar að sjá hvað ég get fengið fyrir hana. Veit ekki hvernig modduð hún er því þegar það var gert þá var ég í kringum 10 ára. Harði diskurinn er 123,5 GB og með fylgja 3 fjarstýringar og allar original snúrur.

Jæja, bjóðið bara..

Re: modduð xbox original til sölu

Sent: Mán 07. Nóv 2011 19:59
af traustithor
Tek ekki við boðum undir 5000 kr.

Re: [TS] Modduð Xbox original til sölu

Sent: Fim 10. Nóv 2011 18:31
af traustithor
upp

Re: [TS] Modduð Xbox original til sölu

Sent: Fös 11. Nóv 2011 17:22
af traustithor
upp

Re: [TS] Modduð Xbox original til sölu

Sent: Fös 11. Nóv 2011 19:42
af bulldog
hvað ertu gamall í dag ? s.s. hvað eru mörg ár síðan hún var modduð ?

Re: [TS] Modduð Xbox original til sölu

Sent: Mið 16. Nóv 2011 13:55
af diplom
tilbúin að borga 5000 því mer bíðst önnur vel á 6000 og þannig spara eg 1000 kall