Er með til sölu 1,5 mánaða gamalt Gigabyte HD 6850 með "Windforce" kælingu sem stendur sig alveg ótrúlega vel! kvittun fylgir með að sjálfsögðu. Crossfire brú getur fylgt með ef þið viljið.
ástæða sölu er að þetta er að ég hef ekkert við 2 kort að gera :/ en allavega skjótið á mig tilboðum, en er að spá í 17-20 þús. Kostaði 30 þús nýtt.