Ég er með tvo Xeon kubba E5410 í óopnuðum umbúðum.
http://ark.intel.com/products/33080/Int ... 33-MHz-FSB)
Ef einhver vill smíða sér alvöru server þá er auðvitað nauðsynlegt að vera með alvöru CPU.
Á ebay og mörgum öðrum stöðum er hægt að fá tiltölulega ódýr móðurborð sem taka svona örgjörfa
en prísinn á svona kubbum er frekar hár og markaðurinn lítill þannig að ég er tilbúinn að sætta mig
við mjög lágt verð.
Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem eiga server sem tekur Xeon kubba í 5400 línunni að uppfæra
eða fyrir þá sem vilja smíða sér alvöru server fyrir lítinn pening.
[TS] Xeon CPU E5410 2.33GHz Quad Core
-
valgeirthor
Höfundur - Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur