Ástæða sölu er að ég er að flytja .. og á nýja staðnum er ekkert DVB-T loftnet .. bara ljósleiðari.
Vill fá 10-15 þús per kort.
1) Hauppauge WinTV-HVR-1700
DVB-T Hybrid kort, þ.e.a.s. digital og analog. Er með innbyggðum Hardware MPEG2 decoder.
Virkar 100% með Linux > http://www.linuxtv.org/wiki/index.php/H ... V-HVR-1700
PCI-Express kort
2) TechnoTrend Premium T1200 með 3.5" CI-Interface
DVB-T kort með Common Interface lesara sem tekur CAM og td. Digital Ísland kortið.
Kortið er með Innbyggðum Hardware MPEG2 decoder, þ.e.a.s. Premium kort.
Virkar 100% með Linux, nánar > http://www.dvbshop24.net/TT-Premium/DVB ... H::34.html
PCI kort
3) Mystique TeRiX-T2, DVB-T, HDTV, með CI-Connector,
Annað snilldar DVB-T kort með Common Interface lesara sem tekur CAM og td. Digital Ísland kortið.
Virkar 100% með Linux, nánar > http://www.mystique-tv.de/en/product-ov ... e-terix-t2
PCI kort
Og hvað er síðan hægt að gera með þessum kortum ...
Td. nota VDR .. og taka upp allt það sem mar getur ekki horft á og er að borga fyrir.
Áframsenda strauma innanhúss .. "og eða á vini og vandamenn" (er samt ekki að hvetja menn í sjóræningastarssemi
Fyrir kunáttu menn er jafnvel hægt að droppa lyklunum og setja upp softcam server ... (enn og aftur er ég ekki að hvetja menn í neitt ólöglegt
Kv,
Blues-