takk fyrir ahugann
Daginn,
er með Dell XPS m1710 fartölvu til sölu. Hún er keypt í júlí 2007 og er því orðin 4 ára gömul. Hún fékk nýtt móðurborð og skjákort hjá EJS fyrripart 2010.
Bilunin semsagt felur í sér að skjárinn virðist kveikja á sér eftir hentisemi eða bara einfaldlega ekki kveikja á sér, en allt annað virkar fínt. Hef tengt hana í annan skjá (sjónvarp) og þar var allt í góðu lagi, svo að ég tel þetta vera skjávandamál en ekki skjákortið.
Hér eru speccarnir. Tölvan hefur 4 gb vinnsluminni í stað 1 gb sem hún var upprunalega keypt með. Upprunalegir geisladiskar (þ.á.m. Windows install) fylgja með.

Myndir - Mynd 1 Mynd 2
Einnig er til sölu XPS fartölvutaska fyrir allt að 17" fartölvur. 3 stór hólf og svo önnur minni utan á töskunni. Mynd 1 Mynd 2
Óska eftir tilboði.
*** SELT ***