Munurinn á HD týpunni og reference er sá að HD kortið er með display port, HD kortið er lika styttra og með öðruvísi kælingu.
Með kortinu fylgja tveir 6-pin power cable, dvi to vga adapter og manual. sjá mynd : http://myndahysing.net/upload/191317753102.jpg
Er buinn að henda evga kassanum en kortið fer í gamlan gtx260 kassa.
Mynd af kortinu:

nákvæmt númer á kortinu fyrir áhugasama : 012-P3-1571-KR
Ástæða sölu : Hef lítið við kortið að gera og er þessvegna að downgrade-a
Endilega bjóðið
