Ég er með eftirfarandi tölvur hérna hjá mér til sölu.
Koma báðar með löglegu winxp home uppsettu.
Þessi tölva var fyrst og fremst notuð sem leikjavél hérna í denn og aðallega keyrt leiki á borð við CS,wc3,heroes of might and magic.
Hefur verið notuð lítið síðustu 3 ár.
Mjög hentugt ef menn eru að fara nota þetta í medion center eða einhvað sambærilegt þótt ég hafi aldrei prufað það.
http://www.xpcgear.com/sn27p2.html
Specs:
Shuttle SN27-P2-BK-V1
Amd 4200+ x2 dual core 2.3ghz
1GB ddr400 Corsair XMS 2x512mb
Geforce 7800GT
80GB seagate
Shuttle er seld
Svo er ég með fartölvu líka nýlega búið að skipta um skjá á henni.
Búinn að duga mér fjölda ára og sér varla á henni.
Galli það er búið að naga í sundur hleðslutæki svo ekkert fylgir með.
http://support.acer.com/acerpanam/noteb ... 0sp2.shtml
Specs
Acer travelmate 290 series
Intel pentium(R) processor 1500mhz
256MB ram
30GB HDD
Intel 855GM
Getur fylgt flott fartölvutaska með.
Þetta er flott vél í ritvinnsluna,glósurnar eða vafra netið.
Verð:hæðsta boð er 10þús
Ekki vera feimnir við að bjóða í þetta þótt hlutirnir eru orðnir hálfgerð antík þá virka þeir samt mjög vel dag enn

Engar nótur finnast með hvorugum tölvonum.
Læt auglýsinguna rúlla frammá laugardagin 1.Október.
Mbk.Ólafur
