Síða 1 af 1

[SELT] Nett og öflug tölva (media center)

Sent: Mið 21. Sep 2011 14:08
af skuliaxe
SELT

Er að selja nýlega en öfluga vél sem ég hef notað sem hálfgeran media center / leikjavél í stofunni. Hún hentar vel í media center, almenna skrifstofuvinnu eða léttari tölvuleiki.

Vélin spilar full HD (1080p) myndefni vel og einnig tölvuleiki í lægri upplausn enda helst smíðuð sem media center. Hér má sjá stærðarsamanburð miðað við hefðbundin tölvuturn.

Helstu upplýsingar:
- Kassi: Antec ISK300-150 (með aflgjafa)
- Móðurborð: ASUS AT5IONT-I
- Örgjörvi: Intel Atom D525 (Dual-core)
- Skjákort: NVIDIA ION2 (Nvidia GT218 512MB (DirectX 10.1))
- Hljóð: 5.1 DTS Certified Audio
- Vinnsluminni: 4Gb (2x2Gb)
- Harður diskur 1: 250Gb 2.5" fyrir stýrikerfi og annað
- Harður diskur 2: 500Gb 2.5" Western digital Scorpion fyrir afþreyingu

Annað:
- Windows 7 Pro (64-bit) uppsett
- HDMI og DVI tengi fyrir dual display
- USB3
- Passive kæling á móðurboði / örgjörfa og skjákorti (mjög hljóðlat)
- Standur fylgir til að láta hana standa á hlið
- Ekkert optical drif fylgir (ég installaði Windows yfir USB) en það er pláss fyrir það.

Óska eftir 45þ. eða besta boði.
Engin skipti.


Mynd

P.s.: Ástæða fyrir sölu er uppfærsla í öflugan desktop fyrir margmiðlunarvinnu tengt starfi, óska eftir búnaði.

Re: [TS] Nett og öflug tölva (media center)

Sent: Mið 21. Sep 2011 18:05
af Blues-
Bíð 30.000 kall án diskana og windows leyfisins.

Re: [TS] Nett og öflug tölva (media center)

Sent: Mið 21. Sep 2011 21:36
af skuliaxe
Blues- skrifaði:Bíð 30.000 kall án diskana og windows leyfisins.


Ef einhver bíður 10k í báða diskana og 35þ. í vélina þá væri ég sáttur.

Hæsta boð er 40þ. í vélina eins og er.