Síða 1 af 1

Til Sölu: ACRyan Playon!HD Mini 1080p sjónvarpsflakkari

Sent: Mán 19. Sep 2011 21:46
af Copyright
Mynd

Lítill og nettur, en svakalega öflugur sjónvarpsflakkari.
ACRyan Playon!HD Mini

Er ekki með innbyggðum hörðum disk, og er því algerlega hljóðlaus.
Á honum er nettengi, þannig að þú getur spilað myndir af tölvum á innra netinu, bæði úr network shared möppum sem og UPnP streymi.
Hann er með HDMI tengi, Component og Composite. Einnig er optical tengi fyrir hljóðið.

Þessi spilar bókstaflega allt, þar með taldar Full HD 1080p kvikmyndir yfir LAN.
Hægt að horfa á Youtube, hlusta á Shoutcast útvarpsstöðvar og fleira.

Er búinn að uppfæra í nýjasta firmwareið (v7.4.x.r5440), þar sem er m.a. boðið upp á USB HDD spindown möguleika. Einnig er hægt að stjórna honum með farsímanum á staðarnetinu (opna í vefskoðaranum: http://IPtala:1024)


Athugið að spilarinn er mjög vel með farinn og hann er ennþá með plastið að framan!
Hann var keyptur á 30.000 kr - en þessa spilara er hægt að fá í dag á 20.000 kr.

Tilboð óskast í skilaboðum - allt undir 12.000 kr er afþakkað hér og nú.


Mynd

Re: Til Sölu: ACRyan Playon!HD Mini 1080p sjónvarpsflakkari

Sent: Mán 19. Sep 2011 21:54
af biturk
hvað er hann gamall?

Re: Til Sölu: ACRyan Playon!HD Mini 1080p sjónvarpsflakkari

Sent: Mán 19. Sep 2011 22:54
af DJOli
Fínasti spilari, en ég hef komið auga á nokkra galla, þar sem ég á nákvæmlega eins spilara.

Fyrra eintakið sem ég fékk "Dó".

En það heldur samt í sama galla og týpan á undan, sem og einn annan nýjan galla.

Spilun á efni í 16:9 í 16:9 sjónvarpi, skiptir ekki máli með stærð, veldur því að myndin fyllir ekki ramman á sjónvarpinu, maður þarf að ýta á "zoom in" og return svo fljótt eftir á, til að myndin fylli rammann. Þetta þarf að gera í hvert eitt einasta skipti.

Afspilun á Þáttum, eða kvikmyndum yfir 40mín í lengd verður pínu leiðinleg, þegar þarf að ýta á Pásu, stoppa myndbandið, ýta aftur á play, og halda áfram vegna þess að hljóðkubburinn í þessum spilurum er vangefinn, en hljóðið semsagt basicly "corruptast" eftir 20-70mín afspilun, sem veldur því að restarta þarf því sem verið er að horfa á.

Stundum sleppur þetta reyndar með AVI myndir.

En þetta þykir mér vera stærsti gallinn. (og að spilarinn tekur ekki hljóð í AC3 yfir 384kbps).


Tek það þó framm að ég hafi aldrei uppfært firmware-ið á spilaranum, en ég skal láta vita ef þetta lagast eftir uppfærslu!.

Re: Til Sölu: ACRyan Playon!HD Mini 1080p sjónvarpsflakkari

Sent: Mán 19. Sep 2011 23:28
af Copyright
DJOli skrifaði:Fínasti spilari, en ég hef komið auga á nokkra galla, þar sem ég á nákvæmlega eins spilara.

Fyrra eintakið sem ég fékk "Dó".

En það heldur samt í sama galla og týpan á undan, sem og einn annan nýjan galla.

Spilun á efni í 16:9 í 16:9 sjónvarpi, skiptir ekki máli með stærð, veldur því að myndin fyllir ekki ramman á sjónvarpinu, maður þarf að ýta á "zoom in" og return svo fljótt eftir á, til að myndin fylli rammann. Þetta þarf að gera í hvert eitt einasta skipti.

Afspilun á Þáttum, eða kvikmyndum yfir 40mín í lengd verður pínu leiðinleg, þegar þarf að ýta á Pásu, stoppa myndbandið, ýta aftur á play, og halda áfram vegna þess að hljóðkubburinn í þessum spilurum er vangefinn, en hljóðið semsagt basicly "corruptast" eftir 20-70mín afspilun, sem veldur því að restarta þarf því sem verið er að horfa á.

Stundum sleppur þetta reyndar með AVI myndir.

En þetta þykir mér vera stærsti gallinn. (og að spilarinn tekur ekki hljóð í AC3 yfir 384kbps).


Tek það þó framm að ég hafi aldrei uppfært firmware-ið á spilaranum, en ég skal láta vita ef þetta lagast eftir uppfærslu!.


Jahá. Takk fyrir gott innlegg. Þú er augljóslega með crappy firmware, gallaðan spilara eða kjánalegar stillingar.

Re: Til Sölu: ACRyan Playon!HD Mini 1080p sjónvarpsflakkari

Sent: Mán 19. Sep 2011 23:32
af Copyright
biturk skrifaði:hvað er hann gamall?

Rúmlega ársgamall. Hann er með nýjasta kubbasettinu sem var sett í þetta módel af spilurum og lendir því ekki í vandræðum með framtíðar firmware uppfærslur.

Re: Til Sölu: ACRyan Playon!HD Mini 1080p sjónvarpsflakkari

Sent: Mán 19. Sep 2011 23:57
af DJOli
Get allavega staðfest það, að þessi firmware uppfærsla gefur nokkrar nýjar góðar stillingar, t.d. möguleika á að stilla rammastærðina sem spilarinn fyllir uppí (getur víkkað rammann, og fyllt allann skjá sjónvarpsins).

So, that's good.

Youtube dæmið er allt í lagi svosem, en ekkert til að hrópa húrra fyrir. (engir valmöguleikar til að velja 360p,480p,720p eða 1080p þar allavega, bara fast á 360p).

Nýja útlitið er flott, það allavega virkar, og lúkkar mun snyrtilegra en gamla útlitið.


og smá svona sidenote, Pabbi er mjög ánægður með að Íslenska sé ennþá valtungumál eftir uppfærsluna :happy

Re: Til Sölu: ACRyan Playon!HD Mini 1080p sjónvarpsflakkari

Sent: Mið 21. Sep 2011 18:17
af Copyright
Góður spilari. Enn til sölu.

Re: Til Sölu: ACRyan Playon!HD Mini 1080p sjónvarpsflakkari

Sent: Mið 21. Sep 2011 19:10
af ViktorS
Er síðan hægt að tengja annan flakkara við og spila af honum?