Til Sölu: ACRyan Playon!HD Mini 1080p sjónvarpsflakkari
Sent: Mán 19. Sep 2011 21:46

Lítill og nettur, en svakalega öflugur sjónvarpsflakkari.
ACRyan Playon!HD Mini
Er ekki með innbyggðum hörðum disk, og er því algerlega hljóðlaus.
Á honum er nettengi, þannig að þú getur spilað myndir af tölvum á innra netinu, bæði úr network shared möppum sem og UPnP streymi.
Hann er með HDMI tengi, Component og Composite. Einnig er optical tengi fyrir hljóðið.
Þessi spilar bókstaflega allt, þar með taldar Full HD 1080p kvikmyndir yfir LAN.
Hægt að horfa á Youtube, hlusta á Shoutcast útvarpsstöðvar og fleira.
Er búinn að uppfæra í nýjasta firmwareið (v7.4.x.r5440), þar sem er m.a. boðið upp á USB HDD spindown möguleika. Einnig er hægt að stjórna honum með farsímanum á staðarnetinu (opna í vefskoðaranum: http://IPtala:1024)
Athugið að spilarinn er mjög vel með farinn og hann er ennþá með plastið að framan!
Hann var keyptur á 30.000 kr - en þessa spilara er hægt að fá í dag á 20.000 kr.
Tilboð óskast í skilaboðum - allt undir 12.000 kr er afþakkað hér og nú.