Síða 1 af 2

ónýtur þráður , þökk sé athyglissjúkling

Sent: Mið 24. Ágú 2011 15:55
af jonsig
Áhugi fyrir 10000rpm disk 1árs gömlum , ennþá í ábyrgð

Snilld sem Boot diskur , eða henda honum í fartölvu

kostar nýr 27þúsund í tölvulistanum ,. verðhugmynd 50% 13500kr / tilboð ?

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 16:45
af jonsig
Veit að SSD er "hype" , en þessi ownar slatta af þeim í áreiðanleika , og ekki mikið hægari

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 18:05
af Kristján
ssd hype....?

hvaða áreiðanleika ertu að tala um?

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 18:10
af AntiTrust
jonsig skrifaði:Veit að SSD er hype , en þessi ownar slatta af þeim í áreiðanleika , og ekki mikið hægari


Kommon. Ekki reyna að upphefja eigin vöru með svona þvílíku bulli.

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 18:34
af jonsig
kanski ættiru að kynna þér málin , googla "ssd durability" grunar að þú vitir ekkert um þetta.svo hef ég sjálfur samanburðinn veloci vs. force3

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 18:40
af jonsig
okey ekki hæp , kanski seinna verður til eitthvað flott til með ssd tækni en eins og staðan er þá hafa þeir meira fail rate en maxtor drasl diskar

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 18:53
af AntiTrust
MTBF segir okkur sama sem ekki neitt og AFR tölur frá framleiðendum eru aldrei réttar. Í dag eru ekki einu sinni til áreiðanlegar tölur um áreiðanleika HDD né SSD, og þá sérstaklega ekki SSD þar sem tæknin er bæði ný og síbreytileg á milli ára.

Kannski seinna verður til e-ð flott með SSD? Með tilkomu SSD diska eru flöskuhálsar að detta út sem hafa hangið inni vegna HDD í fleiri ár. SSD er flott tækni, og eiga vissulega eftir að þróast ört næstu árin.

Ég hef átt yfir 10 raptor diska allt frá fyrstu kynslóðar diskum yfir í nýjustu raptorana, keyrt þá single og upp í multi-raid setup. Hef reynslu af svipað mörgum SSD diskum í eigin vélum og núverandi diskur er akkúrat Force 3. Munurinn er ekki minniháttar, hvorki á blaði né í rauntíma.

Þykir nokkuð ljóst hver hérna veit lítið sem ekkert um hvað hann er að tala um.

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 18:57
af jonsig
Hefuru ekkert betra að gera en að rústa söluþráðum á vaktinni ?

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:02
af AntiTrust
jonsig skrifaði:átt þú ekki að vera á barnalandi eða álíka , hefuru ekkert betra að gera en að rústa söluþráðum á vaktinni ?


Þú sást fullkomlega um það sjálfur. Ef ég hefði ekki kommentað á þessar fullyrðingar hjá þér, þá hefðu aðrir gert það. Ég hef ekki sagt stakt slæmt orð um vöruna sem þú ert að selja né verðið. Ég er einfaldlega að hrekja þær fullyrðingar sem þú setur fram, sem eiga sér engar stoðir í raunveruleikanum. Ef þú getur bent á rannsóknir sem ýta undir þitt mál, þá tek ég því fagnandi.

Þangað til, hafðu vit á því að þegja þegar við á.

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:04
af jonsig
Avleg ótrúlegt hvað fólk þarf að hanga inná og tjá sig á innleggjum sem koma þeim ekki við

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:06
af SolidFeather
Jonsig gæti nottla bara komið með góða heimild fyrir öllum sínum skrifum og þá væri málið dautt. Viltiggi bara geraða?

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:08
af Jon1
welll einn af góðu hlutunum við vaktina er að þú getur yfirleitt treyst á upplýsingarnar hér, því annars eru þær rakkaðar niður.
og þetta er rétt hjá antitrust.... nennti bara ekki að svara þessu sjálfur, lygg uppí rúmmi

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:13
af jonsig
Bara SSD´inn hans Antidude ... force 3 recall http://www.tomshardware.com/news/corsai ... 12893.html

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:26
af AntiTrust
jonsig skrifaði:Bara SSD´inn hans Antidude ... force 3 recall http://www.tomshardware.com/news/corsai ... 12893.html


Þetta er ein framleiðslulína af einni ákveðni tegund, frá einum framleiðanda. Þar með, er þinn diskur mikið meira reliable en flestir aðrir SSD á markaðnum?

Þú hlýtur að hafa verið í ræðuliðinu í skólanum þínum.

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:34
af jonsig
Vá hvað ertu að gera inná þessu þræði ? Vita starfsmenn öskjuhlíðarskóla að þú fórst ekki heim úr skólanum og er núna hangandi í e-h tölvunni þarna ?!

Re: ónýtur þráður , þökk sé athyglissjúkling

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:38
af bulldog
Mér finnst að fyrir þetta seinasta innlegg ætti að gefa aðvörun. :evil:

Re: ónýtur þráður , þökk sé athyglissjúkling

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:40
af FriðrikH
Æi jonsig, svona er vaktin og svona viljum við hafa hana, ef þú vilt koma með órökstuddar yfirlýsingar um það sem þú ert að selja þá mæli ég með bland.is

Re: Veloci Raptor 150gb 1árs

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:41
af AntiTrust
jonsig skrifaði:Vá hvað ertu að gera inná þessu þræði ? Vita starfsmenn öskjuhlíðarskóla að þú fórst ekki heim úr skólanum og er núna hangandi í e-h tölvunni þarna ?!


Flott vinur, vertu harður á bakvið lyklaborðið - alltaf klassi. Ef þú hefur e-ð að segja við mig persónulega þá skal ég glaður gefa þér nauðsynlegar upplýsingar í skilaboðum.

Re: ónýtur þráður , þökk sé athyglissjúkling

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:42
af jonsig
svona í alvöru , hverju ætti það að skipta ? maður er að reyna selja dýran disk á lítinn pening , og þá kemur einhver svona gæji og eyðileggur allt , sá hinn sami getur skemmt sér við að spamma eins og honum sýnist og ég síðan fá aðvörun ?! Ef það eru siðferðisviðmiðin hérna á síðunni þá er mér drullu sama

Re: ónýtur þráður , þökk sé athyglissjúkling

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:44
af Halli13
er ekki kominn tími á að læsa þessum þræði, umsjónarmenn?

Re: ónýtur þráður , þökk sé athyglissjúkling

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:44
af bulldog
er þetta 150 gb raptor ? ég keypti einn slíkann á 3500 kall um daginn svipaðann og þinn ....

Re: ónýtur þráður , þökk sé athyglissjúkling

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:45
af Jon1
hann leiðrétti þig bara, núna er tíminn til að gefast upp

Re: ónýtur þráður , þökk sé athyglissjúkling

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:47
af Leetxor
jonsig skrifaði:svona í alvöru , hverju ætti það að skipta ? maður er að reyna selja dýran disk á lítinn pening , og þá kemur einhver svona gæji og eyðileggur allt , sá hinn sami getur skemmt sér við að spamma eins og honum sýnist og ég síðan fá aðvörun ?! Ef það eru siðferðisviðmiðin hérna á síðunni þá er mér drullu sama


Ég held að þú sért bara í afneitun félagi, þegar einhver sannar að þú hefur rangt fyrir þær ferðu í fýlu og byrjar að uppnefna fólk.

Re: ónýtur þráður , þökk sé athyglissjúkling

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:48
af capteinninn
Bakka antitrust alveg í þessu. Þýðir ekki að koma með staðhæfingu á söluþráð sem antitrust svo hrekur og mótsvarið er bara óþarft skítkast.
Hefði verið auðveldara að selja þetta hefði jonsig ekki byrjað á skítkastinu.

Annars er þetta eflaust fín vara, vantar reyndar nafnið á disknum, stærð á disknum (bæði pláss og 2.5 eða 3.5) og fleira sem gæti komið sér vel þegar selja á vöru.

Annars mæli ég með að þessum þræði verði læst, síðustu komment hafa öll verið í ákveðnum stíl og mig grunar að restin verði þannig.

jonsig getur stofnað nýjan þráð með almennilegri lýsingu og ekki með staðhæfingum út í loftið.

Re: ónýtur þráður , þökk sé athyglissjúkling

Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:53
af Frost
Sé bara enga ástæðu fyrir því að Jonsig ætti að vera með eitthvern derring. Antitrust benti á það að þessi SSD diskur er ekki sá hin sami sem Jonsig segir hann vera.

Vaktin er bara svona. Þýðir ekki að koma með rangar upplýsingar og búast við því að það verði ekki sett út á þær.