Síða 1 af 1
[Seld] Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB
Sent: Fim 18. Ágú 2011 22:02
af upg8
Búið er að ráðstafa öllum hlutum. Má loka þræði
Selt allt saman eða í pörtum, ekki vera feimin við að bjóða í staka hluti
ABIT AV8 Socket 939Athlon 64 3500+
2GB DDR400
160GB PATA
GeForce 6600GT
460 W PSU
Ágætur svartur ATX kassi, hægt að loka fyrir DVD drif með hurð, vifta með filter að framan. Það vantar í hann festingar fyrir DVD og eitthvað smádót, ekkert mál að laga það til samt.
Löglegt eintak af XP getur fylgt annars hef ég verið að keyra Ubuntu á henni og hún hefur dugað mér vel og lengi.
Re: Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB o.fl. má bjóða í hluti
Sent: Fim 18. Ágú 2011 22:29
af Kalli9900
verðhugmynd?
Re: Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB o.fl. má bjóða í hluti
Sent: Fim 18. Ágú 2011 23:05
af upg8
20 þúsund
Re: Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB o.fl. má bjóða í hluti
Sent: Fim 18. Ágú 2011 23:17
af Legolas
Sölureglur grein 10:
Nauðsynlegt er að taka fram: Lýsing á vörunni, ástand, aldur, hlekkir á vöru
og/eða ljósmynd af henni.
Re: Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB o.fl. má bjóða í hluti
Sent: Fim 18. Ágú 2011 23:26
af upg8
Takk fyrir ábendinguna Legolas, ég finn ekki sölureglurnar hér á síðunni, ég sá bara pinned um lýsandi titla og að það ætti almennt ekki að setja TS eða Til Sölu en samt virðast fæstir fara eftir því.
Taldi mig gefa svosem ágæta lýsingu á hinu, kassinn er ekki í perfect ástandi þar sem ég er búinn að týna úr honum auka festingum. Svolítið ryk sem ég get reynt að hreinsa betur af en það er eins og við er að búast af svo gamalli vél

Vélin var keypt 2004 og ég set inn ljósmyndir við fyrsta tækifæri
Re: Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB o.fl. má bjóða í hluti
Sent: Fös 19. Ágú 2011 08:18
af FriðrikH
Reglurnar eru hér fyrir ofan, í bannernum, takkinn heitir "Reglur".
Re: Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB o.fl. má bjóða í hluti
Sent: Fös 19. Ágú 2011 10:17
af Kalli9900
ef þetta spilar full HD þá er ég áhugasamur
Re: Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB o.fl. má bjóða í hluti
Sent: Fös 19. Ágú 2011 13:07
af upg8
@kalli ég skal prôfa að setja inn Core Codec en ég mæli ekki með þessari vél í Full HD afspilun.
Læt ykkur samt vita hvernig það virkar með Core.
FriðrikH skrifaði:Reglurnar eru hér fyrir ofan, í bannernum, takkinn heitir "Reglur".
Búinn að lesa yfir þær allar en finn ekkert um sölureglur þar.
Re: Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB o.fl. má bjóða í hluti
Sent: Fös 19. Ágú 2011 13:42
af FriðrikH
upg8 skrifaði:@kalli ég skal prôfa að setja inn Core Codec en ég mæli ekki með þessari vél í Full HD afspilun.
Læt ykkur samt vita hvernig það virkar með Core.
FriðrikH skrifaði:Reglurnar eru hér fyrir ofan, í bannernum, takkinn heitir "Reglur".
Búinn að lesa yfir þær allar en finn ekkert um sölureglur þar.
Shit, sorrí, ég gerði bara ráð fyrir að þetta væri þarna
En ég segi það sama og þú, ég er ekki að finna sölureglurnar

Re: Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB o.fl. má bjóða í hluti
Sent: Fös 19. Ágú 2011 15:53
af Oak
Ekki margir sem klikka á Til Sölu flokkinn en þar eru greinilega sölureglurnar. Annars fór þetta alveg framhjá mér.

Re: Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB o.fl. má bjóða í hluti
Sent: Fös 19. Ágú 2011 17:04
af upg8
haha ég fann reglurnar, málið er að á síðunni þá stendur efst uppi Spjallið, Mac Spjallið,
Reglur og er hvergi minnst á sölureglur þar, en þær eru undir titlinum á þeim þræði sem þú ert að skoða (Reglur spjallborðs)
solureglur.php
Re: Turntölva, Athlon 64 3500+, 2GB o.fl. má bjóða í hluti
Sent: Fös 19. Ágú 2011 17:16
af upg8
Allt innvolsið með aflgjafa en án kassa á 7000kr.
Dugar vel til að vera á netinu og hefðbundin skrifstofustörf.
Mæli með Gnome með OpenGL viðmóti og Cairo Dock -þá er hægt að láta þetta vera mjög líkt Mac

Hef sjálfur verið að nota hana í Blender og Photoshop og þar sem ég er að vinna með 100MB+ skrár er það eina ástæða þess að ég er að fara að uppfæra hjá mér.