Síða 1 af 1

SELT - Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Lau 23. Júl 2011 22:06
af pb123
Til sölu Seagate GoFlex 2TB þráðlausflakkari. Ónotaður og enþá í kassanum, keyptur í USA á sirka 190usd
http://www.officedepot.com/a/products/6 ... k-Storage/

Verðhugmynd SELDUR
Mynd

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Lau 23. Júl 2011 22:12
af MatroX
borgaðiru vsk af honum?

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Lau 23. Júl 2011 22:40
af mercury
MatroX skrifaði:borgaðiru vsk af honum?

bara smá forvitni en hvað kemur það málinu við ?

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Lau 23. Júl 2011 22:41
af MatroX
mercury skrifaði:
MatroX skrifaði:borgaðiru vsk af honum?

bara smá forvitni en hvað kemur það málinu við ?

það er í sölureglunum.

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Lau 23. Júl 2011 22:42
af mercury
MatroX skrifaði:
mercury skrifaði:
MatroX skrifaði:borgaðiru vsk af honum?

bara smá forvitni en hvað kemur það málinu við ?

það er í sölureglunum.

ahh sorry ;) vissi það ekki :) ágætt að ég kaupi allt á íslandi hehh.

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Lau 23. Júl 2011 22:53
af biturk
mercury skrifaði:
MatroX skrifaði:borgaðiru vsk af honum?

bara smá forvitni en hvað kemur það málinu við ?


vitga hvort hann sé smyglaður eður ei :happy

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Sun 24. Júl 2011 04:17
af Sphinx
kanski vitlaust að eg sé að spurja en þott hann se smyglaður eða hann hafi borgað vsk. hverju skiptir það mali ? getur hann þá ekki alveg eins sagt bara að hann hafi borgað vsk. og tynt nótunni eða what ever.. ?

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Sun 24. Júl 2011 06:14
af mercury
held að þetta snúist um lögolega sölu eða ekki.

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Sun 24. Júl 2011 06:32
af Danni V8
En ef maður kaupir hlut í ferðalagi, á nótuna frá búðinni en labbaði í gegn um tollinn án þess að borga gjöld?

Þá er þetta væntanlega ekki ólögleg sala? Þarf maður þá að láta vita hvort maður borgaði gjöldin eða ekki?

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Sun 24. Júl 2011 10:24
af lukkuláki
Þetta er flott græja mig langar í svona :)

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Sun 24. Júl 2011 11:14
af toybonzi
Meiri helvítis vællinn alltaf út af þessum þjófa vsk. Ég spyr um vsk á þeim hlutum sem að ég mögulega þarf síðan að taka með mér til útlanda, td apple vörum (sem tollararnir elska að hirða) ferðavélum og myndavélum.

Ef um er að ræða hluti sem að ekki koma til með að fara eitthvað þá nýt ég þess bara að leyfa mér að bjóða lægra í hlutinn. Eina sem að menn verða að gera upp við sig er ábyrgðar mál, en þau er erfiðara að sækja með hluti sem keyptir eru erlendis, eins og gefur að skilja.

Annars flott vara og ef ég væri ekki að losa út harða diska sjálfur vegna ofeignar þá mundi ég alvarlega skoða hana.

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Sun 24. Júl 2011 11:15
af toybonzi
mercury skrifaði:held að þetta snúist um lögolega sölu eða ekki.


Eru þið ekki í lagi? Hvað með öll fötin sem að fólk kaupir úti og labbar með inn, eru þá allir að ganga í ólöglegum fötum? ](*,)

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Sun 24. Júl 2011 11:46
af lukkuláki
Alltaf sama helvítis vælið í sömu einstaklingunum hér.
Það þarf ekki að borga vks. af vöru sem er komið með til landsins ef hún kostar minna en 32.500 kr. :!:

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Mið 27. Júl 2011 22:50
af pb123
Er að selja flakkarann fyrir vinkona mína, hún keypti þetta úti í Minneapolis USA í síðustu viku. Sá eftir að hafa ekki keypt sér Apple time capsule. Sá ekki ástæðu til að taka fram hvort það hafi verið borgaður vaskur eða ekki, þar sem þetta er innan allra marka.

Upp fyrir flottum flakkara.

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Fim 28. Júl 2011 00:37
af kazzi
bíð 25.000 end off

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Fim 28. Júl 2011 01:48
af kizi86
pb123 skrifaði:Er að selja flakkarann fyrir vinkona mína, hún keypti þetta úti í Minneapolis USA í síðustu viku. Sá eftir að hafa ekki keypt sér Apple time capsule. Sá ekki ástæðu til að taka fram hvort það hafi verið borgaður vaskur eða ekki, þar sem þetta er innan allra marka.

Upp fyrir flottum flakkara.

semsagt sérð ekki ástæðu til að fara eftir reglum?

þótt þér finnist reglurnar vera asnalegar eða eitthvað þannig, þá samþykktir þú að fara eftir þeim þegar skráðir þig hér inn, sama hvað þér finnst um þær..

Re: Seagate GoFlex Home, 2TB Þráðlaus flakkari

Sent: Fim 28. Júl 2011 01:51
af BjarniTS
kizi86 skrifaði:
pb123 skrifaði:Er að selja flakkarann fyrir vinkona mína, hún keypti þetta úti í Minneapolis USA í síðustu viku. Sá eftir að hafa ekki keypt sér Apple time capsule. Sá ekki ástæðu til að taka fram hvort það hafi verið borgaður vaskur eða ekki, þar sem þetta er innan allra marka.

Upp fyrir flottum flakkara.

semsagt sérð ekki ástæðu til að fara eftir reglum?

þótt þér finnist reglurnar vera asnalegar eða eitthvað þannig, þá samþykktir þú að fara eftir þeim þegar skráðir þig hér inn, sama hvað þér finnst um þær..


Ertu líka feministi ?

Hann sagði "innan marka" það er bara alveg rétt hjá honum.