Síða 1 af 1

24" BenQ tölvuskjár

Sent: Mið 06. Júl 2011 17:09
af kristinnhh
Sælir,

er með 24 " BenQ skjá til sölu með HDMi tengi. Keyptur í tölvuteki fyrir tæpu ári. Sést ekki á honum.
Reynst mér mjög vel en hef bara ekki þörf fyrir hann lengur, virkilega góður skjár.

Boð komið uppí 17þús í hann,

Kv Kristinn

Re: 24" BenQ tölvuskjár

Sent: Mið 06. Júl 2011 17:55
af ViktorS
Hvaða týpa er þetta?

Re: 24" BenQ tölvuskjár

Sent: Mið 06. Júl 2011 18:00
af kristinnhh
model No.:ET-0027-B

Re: 24" BenQ tölvuskjár

Sent: Mið 06. Júl 2011 18:02
af AncientGod
ætlaðir þú ekki að selja mér skjáin ?

Re: 24" BenQ tölvuskjár

Sent: Mið 06. Júl 2011 18:03
af kristinnhh
Jú mín mistök félagi :) Skjárinn er seldur.

Re: 24" BenQ tölvuskjár

Sent: Mið 06. Júl 2011 18:04
af AncientGod
já flott er hélt að þú hættir við =S en þetta er flottur skjár =D