[SELT]Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

[SELT]Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Tiger » Mið 06. Júl 2011 00:23

ALLT SELT

Ætla að setja þetta hérna upp og sjá hvort eitthvað kemur úr þessu, er nú ekki bjartsýnn á það en sökum stækkunar í fjölskyldunni ætla ég að prufa að selja "litla" barnið mitt. Helst væri auðvitað best að selja þetta í pakka, en efast enn meira um að það sé að fara að gerast, þannig að partasala er möguleg en þá bara í réttri röð.

Allir hlutir eru keyptir hérna heima nema turning og í ábyrgð...líklega rúmlega 18 mánaðar ábyrgð eftir af þessu öllu og rúmlega það.

Móðurborð:
EVGA SR-2 sem er tveggja örgjörva móðurborð í hæðsta gæðaflokki, kostar nýtt 99.990kr
Mynd

Örgjövar:
2 x Intel Xeon X5650 sem eru 6kjarna Hyperthread örgjörvar og stock eru þeir 2.66GHz en ég er að keyra þá leikandi í 4.1GHz. Semsagt með 24 þræði i 4.1GHz.........geri aðrir betur :) Kostar hver um sig nýr 149.990 kr eða samtals 299.980kr
Mynd

Vinnsluminni:
2 x Mushkin 12GB kit, 1600MHz, DDR3, CL9. Kostar nýtt hvert kitt um sig 27.900kr eða samtals öll 24GB 55.800kr
Mynd

Þessa 3 hluti hérna fyrir ofan vill ég losna við í einum pakka áður en ég fer í partasölu á restinni.............got it?

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Skjákort:
EVGA GTX-580 sem er öflugasta single gpu kortið í dag. Keyrir leikandi á 900/1800MHz. Kostar nýtt 79.990
Mynd

Turn:
Það er hvorki meria né minna en einn flottasti, stærsti, besti og hrikalasti turn sem til er á landinu býst ég við............. CaseLabs TH10 Það er svolítið erfitt að verðleggja hann en hann kostar í kringum 600$ með aukahlutum úti svo + dýr fluttningur og VSK, þannig að við höfum það bara opið og tilboð velkomin. Í turninum eru 6stk af Gentle Typhoon 1850rpm viftur með viftustýringu.

Hérna er mynd af honum í samanburði við HAF-922 trítil
Mynd


Aflgjafi:
Corsair AX 1200W ATX. Lítið um þennan gæðing að segja annað en að þetta er top of the line og ræður vel við þetta allt saman og rúmlega það. Full modular að sjálfsögðu. Kostar nýr 49.990kr
Mynd

SSD:
OZC Vertex3 SSD, þessi er SATA lll og með les og skrifhraða yfir 500MB/s. Kostar nýr 44.990kr
Mynd

HDD:
4 X 1TB diskar sem eru settir upp í 2 raid array sem gerir samtals 2 x 1.8TB Held þetta sé nýtt í kringum 40.000kr.

Kæling:
Er með Corsair H50 og H60 á þessu.........þær færu með móðurborðinu og þeim pakka á góðum díl. Að sjálfsögðu eru Gentle Typhoon viftunar á þeim í stað stock viftnana.

Skjár:
Er með 30" HP ZR30W skjá við þessa elsku, og efast ég selji hann en aldrei að vita..........kostar nýr hjá umboðsaðila yfir 450.000 kr en hægt að fá hann ódýrari hjá snillingnum honum Friðjóni að sjálfsögðu :)
Mynd


Já held þetta sé allt of sumt :). Látum þetta dóla hérna í einhvern tíma, hver veit hvort skattmann verði góður við einhvern um næstu mánaðarmót og sá hinn sami vilji monster heim til sín :) Ég er ekki að leita að neinum skiptum what so ever en gæti alveg skoðað það að skipta greiðslum fyrir góða vaktara :-"


Mynd

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf MatroX » Mið 06. Júl 2011 00:34

er ekki 570þús flott verð fyrir turninn


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf urban » Mið 06. Júl 2011 00:37

HOLY MOTHER OF GOD !!!!
pakki upp á 1,1 millu fyrir utan kassann (ef að ég kann að reikna það er að segja)

/me bíður eftir verðlöggum :Þ


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf MatroX » Mið 06. Júl 2011 00:39

allavega. bíð 280þús fyrir örgjörva, móðurborð og minni.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf chaplin » Mið 06. Júl 2011 00:50

Holy be smoking Jesus, væri maður ekki til í eitt svona stykki og þurfa ekki að spá í uppfærslu næstu árin! Gangi þér vel með þetta meistari!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1291
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Ulli » Mið 06. Júl 2011 01:03

Nei.
Ný komin með þetta..
Hvað seturu á Turnin tóman?
ps til hamingju með Bio uppfærsluna :the_jerk_won


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf dragonis » Mið 06. Júl 2011 01:57

Skjár:
Er með 30" HP ZR30W skjá við þessa elsku, og efast ég selji hann en aldrei að vita..........kostar nýr hjá umboðsaðila yfir 450.000 kr en hægt að fá hann ódýrari hjá snillingnum honum Friðjóni að sjálfsögðu

http://www.buy.is/product.php?id_product=9207903

219k kostar þessi skjár.. 110% ódýrari hjá Friðjóni. ;)



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Output » Mið 06. Júl 2011 02:55

dragonis skrifaði:Skjár:
Er með 30" HP ZR30W skjá við þessa elsku, og efast ég selji hann en aldrei að vita..........kostar nýr hjá umboðsaðila yfir 450.000 kr en hægt að fá hann ódýrari hjá snillingnum honum Friðjóni að sjálfsögðu

http://www.buy.is/product.php?id_product=9207903

219k kostar þessi skjár.. 110% ódýrari hjá Friðjóni. ;)


110%? :O



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf chaplin » Mið 06. Júl 2011 03:01

dragonis skrifaði:219k kostar þessi skjár.. 110% ódýrari hjá Friðjóni. ;)

Seriously?! Like, reaaally?

Ef harðfiskur kostar 1.000kr og er seldur með 110% afslætti, hvað kostar þá fiskurinn? -100kr? Hinsvegar er skjárinn uþb. 51.11% ódýrari hjá honum.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

zenon
Bannaður
Póstar: 92
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 07:43
Reputation: 0
Staðsetning: 010100100101011001001011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf zenon » Mið 06. Júl 2011 03:04

daanielin skrifaði:
dragonis skrifaði:219k kostar þessi skjár.. 110% ódýrari hjá Friðjóni. ;)

Seriously?! Like, reaaally?

Ef harðfiskur kostar 1.000kr og er seldur með 110% afslætti, hvað kostar þá fiskurinn? -100kr? Hinsvegar er skjárinn uþb. 51.11% ódýrari hjá honum.


ég fattaði samt hvert hann var að fara með þetta :)

*Insert applause here*


*Burb*

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Eiiki » Mið 06. Júl 2011 10:08

Ég er að spá í að bjóða 30k í SSD diskinn

En gangi þér annars vel með söluna :happy


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf krissdadi » Mið 06. Júl 2011 11:42

:catgotmyballs Hvað er raunhæft að borga fyrir svona græju :dontpressthatbutton í alvöru.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf MatroX » Mið 06. Júl 2011 12:03

krissdadi skrifaði::catgotmyballs Hvað er raunhæft að borga fyrir svona græju :dontpressthatbutton í alvöru.

570þús fyrir kassan


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf bulldog » Mið 06. Júl 2011 12:17

sxf skrifaði:
AncientGod skrifaði:nú ? það eru kannski ekki allir tilbúnir að eyða 500 þús til 1 milljón í tölvu og sumir hafa ekki efn á því,

Nei, en hann er greinilega tilbúinn til þess og hefur efni á því, svo hví spurja?


Ég er búinn að eyða um 600 þús í mína tölvu þannig að eru alveg menn hérna sem eyða töluverðu í vélarnar sínar =D>




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf halli7 » Mið 06. Júl 2011 12:25

Haha þin tölva kostar ekki 600 þúsund


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Plushy » Mið 06. Júl 2011 12:27

Ekki lengur kannski, en gæti hafað eytt 600 þúsund í nýja íhluti.

Kannski að hætta með OT/Spilla söluþræðinum meira :)

Edit: Var að sjá að hann skrifaði 1600Ghz hjá minnunum. Intentional eða innsláttarvilla?
Síðast breytt af Plushy á Mið 06. Júl 2011 12:54, breytt samtals 2 sinnum.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Klemmi » Mið 06. Júl 2011 12:37

halli7 skrifaði:Haha þin tölva kostar ekki 600 þúsund


Kannski ekki en mér reiknast nú að tölvan með skjánum kosti ca. 480.000kr.-, stór hluti þarna er reyndar í 14.5TB af hörðum diskum... :)
Svo á hann líklega lyklaborð og mús sem kostar eitthvað smotterí o.s.frv.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf chaplin » Mið 06. Júl 2011 12:43

Smá FBI verðlöggudæmi.

Kassinn:
90.000kr ± 10.000kr
- Mv. að hann kostar um. 88.000kr /m. vsk án sendingarkostnaðar, gæti trúað því að hann væri góður 20-30.000kr sendingarkostnaður. Þetta er kassi, líklegast eins og nýr ef ég þekki Snudda rétt. Hef aldrei skilið það þegar turnkassar sem líta út eins og nýir lækka mikið í verði.
- Aftur á móti er örugglega ekki mikil eftirspurn, en alveg örugglega nokkrir aðilar vel heitir fyrir honum.

Aflgjafi:
- 35.-40.000kr
- Einn besti aflgjafi á markaðinum, nánast ómögulegt að kaupa þá notaða.

Móðurborðið:
- 75.000kr ± 5.000kr
- Eitt flottasta móðurborð á markaðinum, þó sáralítil eftirspurn, en á móti því er þetta líklegast eina móðurborðið sem er til sölu notað.

Örgjörvar:
- Stykkið 125.000kr ± 10.000kr
- Sama og með móðurborðið, virkilega flottir örgjörvar, lítil eftirspurn en líka lítið framboð. Hef aldrei séð þá til sölu notaða.

Kælingar:
- 10.000kr stykkið?

Vinnsluminni:
- 40.000kr
- Lífstíðarábyrgð ef það er keypt hjá Tölvutækni svo ég sé enga ástæða með að lækka það meira.

Skjákort:
- 55.0000kr, held að það sé verðið sem þessi kort eru að fara á í dag.

SSD:
- 35.000kr

HDD:
- 24.000kr (mv. 6.000kr per diskur)

Engin fullyrðin, en ég held að um. 600.000kr ± 20.000kr sé raunhæflegt verð, amk. ef þetta er selt í pörtum. Einnig eru þetta nánast allt nýjir hlutir.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Plushy » Mið 06. Júl 2011 12:57

Var að sjá að Tölvutek eru búnir að undercutta Buy.is um 5000 Kr á Vertex 3 120 GB disknum



Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf krissdadi » Mið 06. Júl 2011 13:07

Hann væri kanski til í að skoða að taka bíl uppí :megasmile

Hvílir eitthvað á henni :sleezyjoe



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Hj0llz » Mið 06. Júl 2011 13:35

80k í skjákortið + aflgjafann




Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Halli13 » Mið 06. Júl 2011 14:30

dragonis skrifaði:219k kostar þessi skjár.. 110% ódýrari hjá Friðjóni. ;)


Veit að ég er 10 sem kommentar á þetta en

110% dýrari en hjá Friðjóni



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf siggi83 » Mið 06. Júl 2011 14:38

Hvað viltu fyrir skjákortið?



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Tiger » Mið 06. Júl 2011 15:19

Jæja strákar....gaman að þessu :)

Tilboð í fyrstu 3 hlutina er komið og stendur í 270.000kr......sem sá hinn sami veit að er of lítið ;).... en er í áttina samt :)

Síðan eru komin tilboð í Skjákort, SSD og afgjafa....en þau fara í geymslu meðan hitt er ekki selt....geymt en ekki gleymt.

En takk fyrir þessa samantekt Danni minn, þetta er nokkuð nærri lagi sýnist mér í fljótu bragði. Bíð enn rólegur eftir tilboði í allan pakkan, ennþá 3 vikur í skattmann :money


Mynd


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf littli-Jake » Mið 06. Júl 2011 17:26

Afhverju ekki að halda turninum og leigja hann út sem stúdíóíbúð?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180