Ætla að setja þetta hérna upp og sjá hvort eitthvað kemur úr þessu, er nú ekki bjartsýnn á það en sökum stækkunar í fjölskyldunni ætla ég að prufa að selja "litla" barnið mitt. Helst væri auðvitað best að selja þetta í pakka, en efast enn meira um að það sé að fara að gerast, þannig að partasala er möguleg en þá bara í réttri röð.
Allir hlutir eru keyptir hérna heima nema turning og í ábyrgð...líklega rúmlega 18 mánaðar ábyrgð eftir af þessu öllu og rúmlega það.
Móðurborð:
EVGA SR-2 sem er tveggja örgjörva móðurborð í hæðsta gæðaflokki, kostar nýtt 99.990kr

Örgjövar:
2 x Intel Xeon X5650 sem eru 6kjarna Hyperthread örgjörvar og stock eru þeir 2.66GHz en ég er að keyra þá leikandi í 4.1GHz. Semsagt með 24 þræði i 4.1GHz.........geri aðrir betur


Vinnsluminni:
2 x Mushkin 12GB kit, 1600MHz, DDR3, CL9. Kostar nýtt hvert kitt um sig 27.900kr eða samtals öll 24GB 55.800kr

Þessa 3 hluti hérna fyrir ofan vill ég losna við í einum pakka áður en ég fer í partasölu á restinni.............got it?
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Skjákort:
EVGA GTX-580 sem er öflugasta single gpu kortið í dag. Keyrir leikandi á 900/1800MHz. Kostar nýtt 79.990

Turn:
Það er hvorki meria né minna en einn flottasti, stærsti, besti og hrikalasti turn sem til er á landinu býst ég við............. CaseLabs TH10 Það er svolítið erfitt að verðleggja hann en hann kostar í kringum 600$ með aukahlutum úti svo + dýr fluttningur og VSK, þannig að við höfum það bara opið og tilboð velkomin. Í turninum eru 6stk af Gentle Typhoon 1850rpm viftur með viftustýringu.
Hérna er mynd af honum í samanburði við HAF-922 trítil

Aflgjafi:
Corsair AX 1200W ATX. Lítið um þennan gæðing að segja annað en að þetta er top of the line og ræður vel við þetta allt saman og rúmlega það. Full modular að sjálfsögðu. Kostar nýr 49.990kr

SSD:
OZC Vertex3 SSD, þessi er SATA lll og með les og skrifhraða yfir 500MB/s. Kostar nýr 44.990kr

HDD:
4 X 1TB diskar sem eru settir upp í 2 raid array sem gerir samtals 2 x 1.8TB Held þetta sé nýtt í kringum 40.000kr.
Kæling:
Er með Corsair H50 og H60 á þessu.........þær færu með móðurborðinu og þeim pakka á góðum díl. Að sjálfsögðu eru Gentle Typhoon viftunar á þeim í stað stock viftnana.
Skjár:
Er með 30" HP ZR30W skjá við þessa elsku, og efast ég selji hann en aldrei að vita..........kostar nýr hjá umboðsaðila yfir 450.000 kr en hægt að fá hann ódýrari hjá snillingnum honum Friðjóni að sjálfsögðu


Já held þetta sé allt of sumt


