Ástæða sölu er að mig vantar pening fyrir uppfærslu hjá mér.
Örgjörvi: AMD Phenom II X2 555 Callisto 45nm - Ekkert mál að unlocka tvo kjarna í viðbót. X4 örgjörvinn er á sömu kælingu svo ætti að vera safe.
Vinnsluminni: 4GB Corsair DDR3 1333MHz
Móðurborð: 760GM -E51
Skjákort: ATI Radeon HD 5670
Harðirdiskar: 300GB Western Digital skiptir mig engu hvort hann fari með eða ekki.
Aflgjafi: 500W Tagan RZ.
Kassi: Einhver Gigabyte turnkassi.
Tölvan hefur aldrei verið overclockuð!
Endilega komið með verðhugmyndir og ef það vantar einhvað í auglýsinguna.
ATH Er til í skipti á fínum BenQ skjá, P67 móðurborði, i7 2600k, góðum SSD disk eða góðu skjákorti.
Nótur eru einnig með, allt í ábyrgð nema turn kassinn.
