Síða 1 af 2
[TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 09:52
af MatroX
Sælir
Er að kanna áhugan hérna á vélinni hjá mér. þar sem ég fékk smá tækifæri til að uppfæra
Gigabyte P67A-UD7-B3 kostar nýtt 53.900kr
Borðið er 2 vikna gamalt og kemur í kassanumV
Verðhugmynd 45þús.
I7 2600k
Örrinn er 1-2 mánaða gamall
Þetta er Golden Batch og hann bootar með multi í 55 léttilega
er að keyra hann á 5.2ghz núna 24/7
Verðhugmynd 35-40þús.
G.SKILL RIPJAWS X
1600mhz
9-9-9-24
2x4gb
Keypt hjá RAMEXPERTS í USA
Verðhugmynd 20þús? veit ekki hvað þau kosta hérna heima
HAF932
7-8 Mánaða
Búið að sprauta hann matt svartann að innan
Verðhugmynd 15-20þús
Allt þetta er keypt hjá tölvutækni.
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 10:31
af Eiiki
Á að skella sér á 2x xeon örgjörva og 24GB vinnsluminni?

Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 11:57
af mercury
ágætt að taka það fram að þú ert með hann í 5.2ghz 24/7 með alvöru vatnskælingu. En klárlega gurmet kúbbur hér á ferð.
Og allt saman topp vörur. Gangi þig vel með söluna

Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 12:01
af MatroX
mercury skrifaði:ágætt að taka það fram að þú ert með hann í 5.2ghz 24/7 með alvöru vatnskælingu. En klárlega gurmet kúbbur hér á ferð.
Og allt saman topp vörur. Gangi þig vel með söluna

Hann runnar léttilega í 5.2ghz með Noctua NHD-14. Þannig að það skiptir engu máli með vatnskælinguna
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 12:06
af mercury
það er alveg rétt! svo er ud7 eitt allra besta ef ekki besta overclock p67 borðið á markaðnum.
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 13:37
af bulldog
hvað ertu til í að láta golden chip örrann á ?
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 13:41
af Klaufi
How many shiny?
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 13:50
af MatroX
örrinn þyrfti að fara með móðurborðinu. restinn má seljast sér.
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 15:11
af bulldog
í hvað varstu eiginlega að uppfæra .... ?
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 16:27
af quzo
Sendu mér pm með verði fyrir pakkann

Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 16:35
af MatroX
bætti við verðhugmyndum í first post
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Mán 27. Jún 2011 16:37
af mercury
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Þri 28. Jún 2011 19:39
af bulldog
mætti ég forvitnast hvað þú ert að fara að uppfæra í ?
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Þri 28. Jún 2011 19:54
af MatroX
bulldog skrifaði:mætti ég forvitnast hvað þú ert að fara að uppfæra í ?
eins og staðan er núna. þá er ég eiginlega hættur við. en ég var að pæla í Evga SR-2 .. 2stk x5650 og 24gb minni
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Þri 28. Jún 2011 19:58
af Eiiki
MatroX skrifaði:bulldog skrifaði:mætti ég forvitnast hvað þú ert að fara að uppfæra í ?
eins og staðan er núna. þá er ég eiginlega hættur við. en ég var að pæla í Evga SR-2 .. 2stk x5650 og 24gb minni
RÓLEGUR að herma eftir Snudda!!

Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Þri 28. Jún 2011 20:02
af Plushy
Ertu hættur við?
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Þri 28. Jún 2011 20:44
af MatroX
Plushy skrifaði:Ertu hættur við?
já ég held það nema að ég fái eitthvað svaka boð.
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Fös 15. Júl 2011 17:11
af djvietice
12þ fyrir kassa?
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Fös 15. Júl 2011 17:17
af bulldog
12 þús fyrir kassann finnst mér vera algjör móðgun.
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Fös 15. Júl 2011 17:23
af MatroX
djvietice skrifaði:12þ fyrir kassa?
haha þetta boð er alltof lítið. kassinn kostar 28þús nýr og það er búiða að sprauta þennan svartann að innan.
en annars er ég hættur við sölu.
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Fös 15. Júl 2011 18:34
af MrIce
damn, og ég sem ætlaði að bjóða í skjákortin hjá þér

Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Fös 15. Júl 2011 18:38
af djvietice
MatroX skrifaði:djvietice skrifaði:12þ fyrir kassa?
haha þetta boð er alltof lítið. kassinn kostar 28þús nýr og það er búiða að sprauta þennan svartann að innan.
en annars er ég hættur við sölu.
15?
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Fös 15. Júl 2011 18:49
af MatroX
djvietice skrifaði:MatroX skrifaði:djvietice skrifaði:12þ fyrir kassa?
haha þetta boð er alltof lítið. kassinn kostar 28þús nýr og það er búiða að sprauta þennan svartann að innan.
en annars er ég hættur við sölu.
15?
nei,,,, meira svona 22-25þús ef ég væri að selja hann en hann er ekki til sölu
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Fös 15. Júl 2011 18:56
af djvietice
ok, takk samt
Re: [TS]Gigabyte p67A-UD7, 2600k, 8gb Minni, HAF932
Sent: Fim 08. Sep 2011 22:31
af biturk
MatroX skrifaði:Sælir
Er að kanna áhugan hérna á vélinni hjá mér. þar sem ég fékk smá tækifæri til að uppfæra
Gigabyte P67A-UD7-B3 kostar nýtt 53.900kr
Borðið er 2 vikna gamalt og kemur í kassanumV
Verðhugmynd 45þús.
I7 2600k
Örgjörvinn er 1-2 mánaða gamall
Þetta er Golden Batch og hann bootar með multi í 55 léttilega
er að keyra hann á 5.2ghz núna 24/7
Verðhugmynd 35-40þús.
G.SKILL RIPJAWS X
1600mhz
9-9-9-24
2x4gb
Keypt hjá RAMEXPERTS í USA
Verðhugmynd 20þús? veit ekki hvað þau kosta hérna heima
HAF932
7-8 Mánaða
Búið að sprauta hann matt svartann að innan
Verðhugmynd 15-20þús
Allt þetta er keypt hjá tölvutækni.
eru nótur með öllu?
annars er verðið á örgjörvanum of hátt miðað við að hann er overclockaður og kostar ekki nema 43900 nýr....réttara verð væri 30 þúsund eða um það bil
en það er samt ekki leifilegt að eiða úr upphafsinnleggi, samkvæmt umræðum ætti bæði að vera þarna ssd diskar og skjákort

réttara væri að setja (selt) fyrir aftan og er það miklu sniðugra uppá að menn geti notað leitina til að sjá hvað hlutir eru að fara á
