[TS aftur] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[TS aftur] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf Vaski » Þri 15. Feb 2011 21:48

Jæja með eitthvað af 775 dóti til sölu. Þetta er nokkuð gamalt, sumt alveg frá 2007 annað eitthvað nýrra.
Það væri best að losna við allt í einu, alla vegna móðurborðið og örgjörvan, þar sem ég er ekki með neina kassa utan að þessum hlutum og því erfitt að brussast eitthvað með t.d. örran öðruvísi en í móðurborðinnu (flutti og tókst auðvita að henda öllum kössum :( )
Ég setti inn einhverjar hugmyndir af verði, en það er ekkert heilagt og verðlöggur meiga endilega koma með punta.

Móðurborð:
ASUS P5N-E SLI
Verð: 7.000 5.000 eða hæsta boð
Nánari upplýsingar hérna: http://www.techspot.com/review/43-asus-p5n-e-sli/


Minni:
corsair DDR2 2x1g
Verð: 7.000 4.000 eða hæsta boð
Nánari upplýsingar hérna: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product

Örgjörvi:
intel core2duo E6600
Verð: 10.000 5.000 eða hæsta boð
Nánari upplýsingar hérna: http://www.neoseeker.com/Articles/Hardw ... duo_e6600/

Hjóðkort:
Sound Blaster Audigy 2
Verð: 2.000 eða hæsta boð
Nánari upplýsingar um þetta hérna: http://www.techspot.com/reviews/hardware/audigy2/

Þráðlaust netkort:
Cisco Arionet 802.11A/B/G Wireless PCI Adapter
Verð: 1.000 eða hæsta boð
Nánari upplýsingar hérna: http://www.cisco.com/en/US/prod/collate ... ebc33.html


Örgjavakæling:
Stock --fylgir með örranum


Var búin að selja þetta en móðurborðið reyndist vera ónýtt, þannig að ég tók það ásamt örgjörvanum og minnunum til baka. Þannig að núna er ögjörvin og minnin aftur til sölu, fer held ég bara nokkuð ódýrt. Einnig er ekki búið að ná í hljóðkortið sem ég hélt að væri selt, þannig að ég skelli því bara aftur á sölu \:D/
Síðast breytt af Vaski á Fim 24. Feb 2011 19:16, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf andripepe » Þri 15. Feb 2011 21:53

eeeehhhh


amd.blibb


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf HelgzeN » Þri 15. Feb 2011 21:58

Hvernig er þetta móðurborð að gera sig ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf Vaski » Þri 15. Feb 2011 22:00

Ekki slegið feil púst allan þann tíma sem ég hef átt það (mitt ár 2007).



Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf djvietice » Þri 15. Feb 2011 22:02

15.000 fyrir örgjörvi og minni, ok?


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


kucharz214
Bannaður
Póstar: 44
Skráði sig: Mán 30. Ágú 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf kucharz214 » Mið 16. Feb 2011 00:49




Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf Danni V8 » Mið 16. Feb 2011 02:58

kucharz214 skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1091


Skrítið hvað það eru rangar upplýsingar um þennan örgjörva þarna. Hann er 2,4 GHz ekki 3,06 og hann er líka 65nm en ekki 45nm....

Afsakið OT.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf Daz » Mið 16. Feb 2011 09:39

Danni V8 skrifaði:
kucharz214 skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1091


Skrítið hvað það eru rangar upplýsingar um þennan örgjörva þarna. Hann er 2,4 GHz ekki 3,06 og hann er líka 65nm en ekki 45nm....

Afsakið OT.


Ertu viss?
http://ark.intel.com/Product.aspx?id=42807



Skjámynd

leonidas
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 12:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf leonidas » Mið 16. Feb 2011 20:26

Hef áhuga á móðurborðinu og minnunum. Þarf helst að hringja í þig. Vinsamlega sendu mér símanúmerið þitt.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2674
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 194
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf gunni91 » Mið 16. Feb 2011 21:08

það er 100% að e6600 er 2,4 ghz, er að keya mína tölvu á honum. kannski taka það fram að hann er að ráða fullkomnlega við cod black ops og dead space 2 overclockaður í 3,3 ghz, svo þetta eru geggjuð kaup ;)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf Daz » Mið 16. Feb 2011 22:46

gunni91 skrifaði:það er 100% að e6600 er 2,4 ghz, er að keya mína tölvu á honum. kannski taka það fram að hann er að ráða fullkomnlega við cod black ops og dead space 2 overclockaður í 3,3 ghz, svo þetta eru geggjuð kaup ;)

Þannig að Intel síðan sem ég linkað á er bara feik?

(Það eru til 2 týpur af E6600, Core2Duo og Pentium).




ellertj
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 27. Des 2004 09:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf ellertj » Fim 17. Feb 2011 09:26

Séð þessa örgjörva fara á 5-6.000kr, tala nú ekki um ef búið er að overclocka greyið í döðlur :)




Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf Vaski » Fim 17. Feb 2011 09:56

ellertj skrifaði:Séð þessa örgjörva fara á 5-6.000kr, tala nú ekki um ef búið er að overclocka greyið í döðlur :)


Humm þá er ég að verðlegga hann eitthvað aðeins of hátt, takk fyrir þetta. Það er að vísu ekki búið að yfirklukkan þennan neitt, sem er bæði kostur og ókostur. Ókostur að ég get ekki sagt til um hvernig hann yfirklukkast og kostur að tja, hann hefur átt gott líf :) Til að byrja með var hann í tölvu sem var vatnskæld og síðan var hann í mediacenter, þannig að ég efast um að hann hafi farið yfir 45° á ævinni.

Ég hélt að ég væri búin að selja allt draslið í gær á 20.000 kr en því miður gekk það ekki eftir í gærkveldi þannig að ennþá er allt til sölu.




Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 775 örgjörvi, móðurborð og minni + meira

Pósturaf Vaski » Fös 18. Feb 2011 21:20

Mér sýnist að ég hafi verið fulltil graður með verðlagningu á þessum hlutum, þannig að ég er búin að lækka eitthvað af þessu :beer