D-Links DNS 321 + 1,5TB diskur

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
gillih
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

D-Links DNS 321 + 1,5TB diskur

Pósturaf gillih » Fim 06. Jan 2011 16:07

Keypti mér http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1674 græju í bandaríkjunum í sumar(gegnum amazon ef það skiptir einhvern máli) frábær græja með óendanlega notendamöguleika, en sökum gríðarlegs tímaleysis þá hef ég haft lítinn sem engan tíma til að fikta eitthvað af viti í græjunni og þ.a.l. ekki að fullnýta notagildi hennar. Keypti líka 2x1,5TB diska(WD Green ef ég man rétt) og er tilbúinn að láta annan þeirra fljóta með.

Er að flytja til spánar í hálft ár og m.a. sökum leti minnar þó að aðrar forsendur spili vissulega inn í hef ég ákveðið að selja apparatið og verlsa mér frekar nýtt þegar ég hef tíma og betri kunnáttu til að geta fullnýtt allt það sem þessi græja hefur upp á að bjóða.

Sýnist þetta almennt kosta 28þ hérna heima, þetta er að vísu með bandarískri kló(millistykki getur fylgt með) en að öðru leiti sama vara sem hefur virkað án neinna vandræða hjá mér, veit ekki betur en að 1,5TB diskar séu að fara á svona 13þ í dag(það ódýrasta), kaupanda er að sjálfsögðu frjálst að ákveða hvort hann vill taka diskinn með eða ekki.

Uppsett verð: Fyrir D-Links græjuna, 16.000 Fyrir 1,5TB diskinn: 9000(nánast ónotaður og ég get alltaf notað harðan disk svo ég er ekki tilbúinn að fara krónu neðar með þessa tölu) Tilbúinn að láta þetta fara saman á 23þ, þ.e.a.s. með 2þ króna afslætti.

Vinsamlegast komið öllum tilboðum eða fyrirspurnum um frekari upplýsingum í gegnum síma 846-5496(Gísli) eða á gislih09@ru.is, mun svara því um leið en get engu lofað varðandi hvenar ég skoða bæði svör við póstinum hér né einkaskilaboðum ;)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: D-Links DNS 321 + 1,5TB diskur

Pósturaf biturk » Sun 09. Jan 2011 12:27

http://buy.is/product.php?id_product=1321

raunhæft verð fyrir notaðan svona disk er svona 7 þúsund, ekki í ábyrgð ef hann hefur verið keiptur úti og þá myndi ég ekki borga meira en 5 fyrir hann, hundleiðnilegt að standa í að senda hluti út til að reina að fá þá í ábyrgð ef maður getur borgað litlu meira og fengið þá hjérna heima í 2 ár ábyrgð.

annars myndi ég segja að 10-15 fyrir boxið, það er ekki í ábyrgð


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!