Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2324
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Klaufi » Mið 20. Maí 2020 22:37

Ég veit að ég er að gleyma einhverjum, en þessir stóðu við sitt í dag:

-Arnar P. Hommala
-Klemmi
-jonsig
-Zurien (+1 vinur sem ég náði ekki nickinu á)**Hannesinn
-Dóri S.
-Olli
Síðast breytt af Klaufi á Fim 21. Maí 2020 00:36, breytt samtals 1 sinni.


Mynd

Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3511
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 568
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Klemmi » Fös 22. Maí 2020 15:24

Klaufi skrifaði:Ég veit að ég er að gleyma einhverjum, en þessir stóðu við sitt í dag:

-Arnar P. Hommala
-Klemmi
-jonsig
-Zurien (+1 vinur sem ég náði ekki nickinu á)**Hannesinn
-Dóri S.
-Olli


Takk kærlega fyrir viðskiptin :happy :happy :happy


www.laptop.is
www.ferdaleit.is


emil40
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 36
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf emil40 » Mán 01. Jún 2020 20:58

Ég keypti Corsair HX1200i aflgjafa af ponzer :) Það gekk allt eins og í sögu alveg eins og seinast þegar ég verslaði við hann. Hann fékk sér meira að segja bíltúr hingað til sunny kef. Gaman að hitta hann aftur mæli hiklaust með ponzer.


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X @ 4.1 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair HX1200i | Enox blackline 49" | Samsung 970 EVO Plus 1 TB | Razer Naga Trinity leikjamús | Trust GXT784 headset og 48 tb pláss

SÍMI :

Samsung Galaxy J5 2016