Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

heijack77
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 01. Feb 2014 22:05
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf heijack77 » Fim 13. Feb 2020 07:57

Keypti Oculus quest frá hedinn, Kom með þau heim og sýndi mér það helsta í uppsetningu.
10/10 mögulegum.


i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, Asus strix 1080 gtx , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, BenQ XL2730Z, Windows 10 pro

Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 5
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf astro » Fim 20. Feb 2020 22:23

Vil þakka Energy fyrir góð viðskipti. 10/10


Fractal Design Arc Midi * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * PNY Nvidia GTX 1060 * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14


gutti
Kerfisstjóri
Póstar: 1237
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 15
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gutti » Þri 25. Feb 2020 17:33

Dúlli Baldurmar mælið með þessum báðum stóð við sitt ;)
Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1917
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Dúlli » Þri 25. Feb 2020 19:04

gutti skrifaði:Dúlli Baldurmar mælið með þessum báðum stóð við sitt ;)


Sömuleiðis og takk fyrir mig :megasmile
B0b4F3tt
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 25. Feb 2020 21:58

Ég vil bara þakka Njall_L fyrir ánægjuleg viðskipti. Gekk snuðrulaust fyrir sig.
gutti
Kerfisstjóri
Póstar: 1237
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 15
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gutti » Fös 28. Feb 2020 12:10

appel stóð við sitt gef honum 5 af 5 ;)
Jgs12345
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 14. Nóv 2019 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Jgs12345 » Þri 03. Mar 2020 23:40

Ég einfaldlega verð að hrósa einum notanda hér, það er hann "Andriki".

Ég er glænýr hér, kann ekkert, skil ekkert. Bjó til þráð þar sem ég óskaði eftir aðstoð varðandi uppfærslu til að auka fps í CS:GO. Hann hafði samband, gaf mér góð ráð, og bauðst svo til að uppfæra hana fyrir mig með nokkrum nýjum íhlutum sem hann átti. Hann sá um allt, og ég var kominn með tölvuna aftur í hendurnar einungis 2-3 tímum síðar. Núna er ég með næstum helmingi fleiri ramma á sekúndu. Ég hefði borgað meira og beðið lengur ef ég hefði farið í tölvuverslun. Þetta kalla ég top-notch, er virkilega impressed!