Síða 30 af 42

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 22. Feb 2018 13:17
af nagi
Stóðst allt hjá steinarsaem. Mjög ánægður með okkar viðskipti.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 26. Feb 2018 16:16
af Dúlli
Viðskipti við @demaNtur 110%

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 01. Mar 2018 15:31
af tobbi11
Átti mjög góð viðskipti við Emarki

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 05. Mar 2018 18:58
af arons4
Keypti svitch af ArnarF, gekk eins og í sögu.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 06. Mar 2018 11:36
af JVJV
Running11 er flottur, gekk hratt og örugglega.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 06. Mar 2018 15:47
af ArnarF
arons4 skrifaði:Keypti svitch af ArnarF, gekk eins og í sögu.


Þakka viðskiptin, arons4 fær sömuleiðis mín meðmæli þar sem greiðslan og samskiptin voru 10/10

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 07. Mar 2018 00:40
af aron9133
Legiz seldi mér lga 775 mobo með áfastri forskrúfu og skrúfu í sem leiddi eh short og kom brunalykt, segir að borðið hafi verið i goðu hjá sér en þessi skrufa var pikkföst við mobo-ið, svaraði svo ekki eftir að hann vildi ekki finna lausn á malinu, en ég lét það eiga sig bara og held áfram að leita

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 09. Mar 2018 14:56
af manne
Mundivalur

Really nice guy and everything went well.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 09. Mar 2018 16:31
af Smotri1101
Thumbs Up fyrir valgeirthor! :D

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 09. Mar 2018 18:14
af Fautinn
SkinkiJ stóðst allt 100%

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 09. Mar 2018 19:20
af manne
0zonous

Really nice guy and everything went well.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 09. Mar 2018 22:09
af Hnykill
TrxQ keypti hjá mér skjákort.. 100% heiðarleg viðskipti þar.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 18. Mar 2018 18:04
af ArnarF
GunniH fær mín toppmeðmæli :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 21. Mar 2018 17:46
af aron9133
Runar er flottur, allt stóðst :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 14. Apr 2018 10:28
af Frussi
Hilmar Örn - var að kaupa af honum fartölvu. Allt stóðst, tölvan kom í upprunalegum umbúðum með öllu sem átti að fylgja :)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 26. Júl 2018 19:07
af Sigurður Á
Tveirmetrar 120% gaur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 24. Sep 2018 16:11
af ZoRzEr
Hnykill er toppnáungi. Sendi mér viftur frá Akureyri í pósti til Reykjavíkur. Millifærði og fékk sendinguna nokkrum dögum seinna.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 24. Sep 2018 16:24
af Haukursv
SolidFeather er mjög solid eins og nafnið gefur til kynna. Keypti Sennheiser Game One hjá honum og allt stóðst væntingar

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 04. Okt 2018 20:05
af siggifel
Keypti grafíkkort af soring. Gekk eins og í sögu.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 11. Okt 2018 17:32
af netkaffi
Addi Assistos, man ekki usernamið hérna en hann er toppmaður. Seldi mér 3 tölvur. Ein þeirra með SLI skjákortum, annað þeirra drapts. Svo ég notaði bara eitt. Svo heltist vatn á það, og hann var ekkert að véfengja mig þegar ég kom til hanns með hitt og sagði honum að það hafi helst vatn á annað. Þetta voru ótengd mál, enda bara eitt kort í vélinni þegar vatnið heltist. Ég er bara heiðarlegur og segi mönnum allar sögur, þannig að hann hefur kannski fundið það á sér að ég væri heiðarlegur eða hann var allavega nógu gáfaður til að skilja að hitt hefði bara drepist sér og ég hafði ekki komið með það því ég væri svo latur. Hann tók bara við kassanum og setti annað skjákort í. Ég hefði auðvitað aldrei ætlast til að hann myndi bæta mér neitt sem ég helti vatni á, enda var það ekki málið heldur kortið sem dó löngu á undan. En af því ég var ekki með aðstöðu til að gera við þetta þá kom hann og pikkaði þetta upp.

Allavega, gaurinn lét mig fá annað og betra skjákort. Kannski jafnvel betra en hin voru í SLI. Hann gerði þetta allt í besta geðþótta og með bros á vör og þrufti aldrei neitt að tala hann til. Hann veit hvernig almennilegir menn eru, enda þegar ég keypti vélarnar fyrst þá bauð hann mér sjálfur 2 ára ábyrgð af öllu draslinu.

Ókei, hann gerði kannski meira segja of mikið, en ég kann virkilega að meta það og get hugsað mér að gera gott við hann til baka í framtíðinni. Bjóða honum út að borða, eða eitthvað. Kaupa handa honum verkstæðiaðstöðu þegar ég er orðinn ríkur. Gefa honum vinnu hjá mér. Aðalvélin var ultimately ekki það sem ég var að leita að, ógeðslega hávær, með Xenon örgjörva, og blýþungum kassa, en hún runnaði samt það sem ég var að leitast eftir að spila þá sem var Oblivion og álíka gamlir leikir. Hún kostaði 37.000 og hvernig hann var með sitt ábyrgðarprógramm á notuðu drasli var í ofurklassa þegar kemur að "svörtum" markaði.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 13. Okt 2018 12:19
af Sultukrukka
.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 20. Okt 2018 23:34
af fedora1
Keypti tölvu af valgeirthor, ekkert vesen.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 13. Nóv 2018 22:22
af kizi86
yamms fær mitt athvæði, topp náungi, skutlaðist með vélina til mín og allt stóðst 100% 10/10 mæli með

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mið 23. Jan 2019 12:13
af Mossi__
Othello fær stóran plús frá mér.

Keypti af honum lappa. Tölvan er eins og ný og honum var annt um að ég væri sáttur með hana áður en að ég borgaði (fékk að prófa hana og svona).

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 02. Feb 2019 12:11
af demaNtur
GuðjónR og mind eiga skilið að fá lof frá mér.

Báðir mjög þæginlegir í viðskiptum og allt 100%.
:happy