Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

nagi
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 15:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf nagi » Fim 22. Feb 2018 13:17

Stóðst allt hjá steinarsaem. Mjög ánægður með okkar viðskipti.
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 176
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Dúlli » Mán 26. Feb 2018 16:16

Viðskipti við @demaNtur 110%Skjámynd

tobbi11
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Lau 18. Okt 2014 18:50
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf tobbi11 » Fim 01. Mar 2018 15:31

Átti mjög góð viðskipti við Emarki


The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking


arons4
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf arons4 » Mán 05. Mar 2018 18:58

Keypti svitch af ArnarF, gekk eins og í sögu.
JVJV
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf JVJV » Þri 06. Mar 2018 11:36

Running11 er flottur, gekk hratt og örugglega.Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ArnarF » Þri 06. Mar 2018 15:47

arons4 skrifaði:Keypti svitch af ArnarF, gekk eins og í sögu.


Þakka viðskiptin, arons4 fær sömuleiðis mín meðmæli þar sem greiðslan og samskiptin voru 10/10Skjámynd

aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf aron9133 » Mið 07. Mar 2018 00:40

Legiz seldi mér lga 775 mobo með áfastri forskrúfu og skrúfu í sem leiddi eh short og kom brunalykt, segir að borðið hafi verið i goðu hjá sér en þessi skrufa var pikkföst við mobo-ið, svaraði svo ekki eftir að hann vildi ekki finna lausn á malinu, en ég lét það eiga sig bara og held áfram að leita
manne
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 04. Ágú 2016 09:58
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf manne » Fös 09. Mar 2018 14:56

Mundivalur

Really nice guy and everything went well.
Smotri1101
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mán 13. Feb 2017 17:12
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Smotri1101 » Fös 09. Mar 2018 16:31

Thumbs Up fyrir valgeirthor! :D
Fautinn
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 6
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Fautinn » Fös 09. Mar 2018 18:14

SkinkiJ stóðst allt 100%
manne
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 04. Ágú 2016 09:58
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf manne » Fös 09. Mar 2018 19:20

0zonous

Really nice guy and everything went well.Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hnykill » Fös 09. Mar 2018 22:09

TrxQ keypti hjá mér skjákort.. 100% heiðarleg viðskipti þar.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ArnarF » Sun 18. Mar 2018 18:04

GunniH fær mín toppmeðmæli :happySkjámynd

aron9133
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf aron9133 » Mið 21. Mar 2018 17:46

Runar er flottur, allt stóðst :)
Frussi
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Frussi » Lau 14. Apr 2018 10:28

Hilmar Örn - var að kaupa af honum fartölvu. Allt stóðst, tölvan kom í upprunalegum umbúðum með öllu sem átti að fylgja :)


Ryzen 5 3600 _ X470 Aorus Gaming _ eVGA GTX 1080 _ 16 GB 3200MHz _ 34" 1440p Samsung Ultrawide


Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Sigurður Á » Fim 26. Júl 2018 19:07

Tveirmetrar 120% gaurSkjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1371
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ZoRzEr » Mán 24. Sep 2018 16:11

Hnykill er toppnáungi. Sendi mér viftur frá Akureyri í pósti til Reykjavíkur. Millifærði og fékk sendinguna nokkrum dögum seinna.


7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | CaseLabs SM8 | Custom EK loop | Asus PG279Q
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 152
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Haukursv » Mán 24. Sep 2018 16:24

SolidFeather er mjög solid eins og nafnið gefur til kynna. Keypti Sennheiser Game One hjá honum og allt stóðst væntingar


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450


siggifel
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Sun 07. Okt 2012 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf siggifel » Fim 04. Okt 2018 20:05

Keypti grafíkkort af soring. Gekk eins og í sögu.
netkaffi
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf netkaffi » Fim 11. Okt 2018 17:32

Addi Assistos, man ekki usernamið hérna en hann er toppmaður. Seldi mér 3 tölvur. Ein þeirra með SLI skjákortum, annað þeirra drapts. Svo ég notaði bara eitt. Svo heltist vatn á það, og hann var ekkert að véfengja mig þegar ég kom til hanns með hitt og sagði honum að það hafi helst vatn á annað. Þetta voru ótengd mál, enda bara eitt kort í vélinni þegar vatnið heltist. Ég er bara heiðarlegur og segi mönnum allar sögur, þannig að hann hefur kannski fundið það á sér að ég væri heiðarlegur eða hann var allavega nógu gáfaður til að skilja að hitt hefði bara drepist sér og ég hafði ekki komið með það því ég væri svo latur. Hann tók bara við kassanum og setti annað skjákort í. Ég hefði auðvitað aldrei ætlast til að hann myndi bæta mér neitt sem ég helti vatni á, enda var það ekki málið heldur kortið sem dó löngu á undan. En af því ég var ekki með aðstöðu til að gera við þetta þá kom hann og pikkaði þetta upp.

Allavega, gaurinn lét mig fá annað og betra skjákort. Kannski jafnvel betra en hin voru í SLI. Hann gerði þetta allt í besta geðþótta og með bros á vör og þrufti aldrei neitt að tala hann til. Hann veit hvernig almennilegir menn eru, enda þegar ég keypti vélarnar fyrst þá bauð hann mér sjálfur 2 ára ábyrgð af öllu draslinu.

Ókei, hann gerði kannski meira segja of mikið, en ég kann virkilega að meta það og get hugsað mér að gera gott við hann til baka í framtíðinni. Bjóða honum út að borða, eða eitthvað. Kaupa handa honum verkstæðiaðstöðu þegar ég er orðinn ríkur. Gefa honum vinnu hjá mér. Aðalvélin var ultimately ekki það sem ég var að leita að, ógeðslega hávær, með Xenon örgjörva, og blýþungum kassa, en hún runnaði samt það sem ég var að leitast eftir að spila þá sem var Oblivion og álíka gamlir leikir. Hún kostaði 37.000 og hvernig hann var með sitt ábyrgðarprógramm á notuðu drasli var í ofurklassa þegar kemur að "svörtum" markaði.Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Sultukrukka » Lau 13. Okt 2018 12:19

.
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf fedora1 » Lau 20. Okt 2018 23:34

Keypti tölvu af valgeirthor, ekkert vesen.Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2131
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 148
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf kizi86 » Þri 13. Nóv 2018 22:22

yamms fær mitt athvæði, topp náungi, skutlaðist með vélina til mín og allt stóðst 100% 10/10 mæli með


AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB


Mossi__
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Mossi__ » Mið 23. Jan 2019 12:13

Othello fær stóran plús frá mér.

Keypti af honum lappa. Tölvan er eins og ný og honum var annt um að ég væri sáttur með hana áður en að ég borgaði (fékk að prófa hana og svona).Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 32
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf demaNtur » Lau 02. Feb 2019 12:11

GuðjónR og mind eiga skilið að fá lof frá mér.

Báðir mjög þæginlegir í viðskiptum og allt 100%.
:happy


Xigmatek Eris - i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL