Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

link
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 02. Okt 2004 00:23
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf link » Mán 16. Nóv 2015 07:06

Átti viðskipti við Hrotta ,,Hrotti" allt gekk mjög vel, varan stendur undir væntingum og náunginn sömuleiðis traustvekjandi og almennilegur.


CoolerMaster Elite - Core Duo E6420 -
BFG NVIDIA GeForce 8800GTS 320MB OC2 GDDR3 OverClocked - Gigabyte 965P-S3 - SuperTalent 2GB kit(2x1GB) DDR2 800MHz - 500GB 7200rpm 16mb buffer -

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 338
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf HalistaX » Mán 23. Nóv 2015 17:00

Keypti þennan fína skjá af Chaplin, allt stóð sem skyldi og vil ég bara mæla með viðskiptum með honum. :D


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 305
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf chaplin » Mán 30. Nóv 2015 23:20

Ég er ekki næginlega duglegur að kíkja á þennan lista, en öll viðskipti sem ég hef átt í gegnum Spjallið hafa verið top notch! HalistaX fær kúdos frá mér! :D


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 305
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf chaplin » Þri 01. Des 2015 22:58

ScareCrow kom á mettíma og sótti! 10/10, would do business again.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


zurien
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf zurien » Mið 02. Des 2015 09:30

Keypti skjákort af Henjo, snögg og góð viðskipti.
Kortið frábært.
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1435
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf JohnnyX » Mið 02. Des 2015 09:49

Keypti skjávarpa af mmugg og allt gekk vel. Hann var mjög þolinmóður þrátt fyrir smá vesen á mér. Mæli 100% með honum!Skjámynd

sillbilly
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Sun 18. Des 2011 13:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf sillbilly » Mán 07. Des 2015 19:01

Keypti WiFi repeater af BugsyB.

Allt einsog átti að vera. Fljót og góð viðskipti.
Topp-seljandi! :)Skjámynd

kunglao
Ofur-Nörd
Póstar: 292
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf kunglao » Mán 07. Des 2015 19:39

Salvar kom og sótti, eldsnöggur að sækja og ánægjulegt að eiga viðskipti við.


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

jonsig
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 170
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf jonsig » Þri 08. Des 2015 02:08

Þægileg viðskipti við AntiTrust stjórnanda. Það var mætt með 4k skjáinn upp að dyrum og gamli mætti á sekúntunni .


Kaby lake i7-7700k. VegaRx 64 . Gigabyte GA-Z270. Xonar Essence STX 1. IBM model-m

Electronic Engineering Technology.


gutti
Kerfisstjóri
Póstar: 1220
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 14
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gutti » Mið 23. Des 2015 17:33

ljoskar keypti af mér r9 380 lagði inn hjá mér ég sendi kortið um hæl í póstinn og hann búið fá kortið deginn eftir pósturinn fær big like.Skjámynd

Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Steinman » Lau 26. Des 2015 20:11

Var að afhenda NoName heila vél. Einstaklega ánægjuleg viðskipti og ekkert vesen. A++


|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|


Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Sigurður Á » Fim 07. Jan 2016 18:54

Santos fær hrós frá mér ! :D
aron31872
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 21. Ágú 2013 15:38
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf aron31872 » Fös 08. Jan 2016 18:46

keypti tölvu af:Hjaltiatla þegar ég setti tölvuna upp kom að viftur á skjákorti virkuðu ekki, hringdi í hann og hann reddaði strax öðru korti er mjög sáttur með hann ekkert vesen eða neitt ☺


MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W


Dúlli
Of mikill frítími
Póstar: 1909
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 145
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Dúlli » Fös 29. Jan 2016 22:15

Frábær viðskipti með Olli og Gummi17
NoName
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 11:10
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf NoName » Fös 29. Jan 2016 22:49

Steinman skrifaði:Var að afhenda NoName heila vél. Einstaklega ánægjuleg viðskipti og ekkert vesen. A++


Sömuleiðis Steinman, heiðarlegur og traustur. Takk fyrir mig.Skjámynd

demaNtur
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 26
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf demaNtur » Mið 03. Feb 2016 22:52

ponzer :)


Xigmatek Eris - i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 1080GTX
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Ducky Shine 7 - HyperX Cloud Alpha - Zowie EC1-A - The Glorious 3XL 61cm x 121cm

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2025
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 119
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf kizi86 » Mán 08. Feb 2016 01:47

Helgimarr fær toppeinkun, okkar skipti gengu eins og í sögu, allt eins og var sagt í auglýsingu, +++ toppnáungi :)


AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU

Skjámynd

Hrotti
Tölvutryllir
Póstar: 686
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 68
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hrotti » Mán 22. Feb 2016 21:27

Ég seldi Mr.Kaspersen íhluti, gekk hratt og vel fyrir sig og ekkert nema gott um hann að segja.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Mr.Kaspersen
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
Reputation: 0
Staðsetning: In a galaxy far, far away
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Mr.Kaspersen » Fös 26. Feb 2016 11:05

Hrotti skrifaði:Ég seldi Mr.Kaspersen íhluti, gekk hratt og vel fyrir sig og ekkert nema gott um hann að segja.


Takk fyrir það!

Bara sáttur með viðskipti mín við Hrotta!
Endilega verzlið við þennan toppnáunga :happy

Ég vil einnig nefna að ég er hæstánægður með kaup mín af skjákorti hjá honum kvaldik!
Gekk eins og í sögu :D
gummi92
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2015 15:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gummi92 » Fös 04. Mar 2016 17:47

Átti viðskipti við Nacos , keypti skjákort af honum og lét hann fylgja snúru með sem ég annars hefði þurft að kaupa, kvittun og pakkaði því í original umbúðirnar. Flottur seljandi.
baldurgauti
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf baldurgauti » Mán 07. Mar 2016 23:22

ZoRzEr á heima í þessum þræði


| Core i7 6700k @ 4.5Ghz | Gigabyte z170x gaming 5 | 16gb DDR4 2400Mhz | Gigabyte GTX 1080 G1 gaming | Corsair AX760 | Corsair H100i |


htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf htmlrulezd000d » Fim 10. Mar 2016 20:55

Notandinn Swanmark er algjör höfðingi. Keypti síma af honum og hann kom með hann samdægurs. Topp náungi.Skjámynd

sillbilly
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Sun 18. Des 2011 13:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf sillbilly » Sun 13. Mar 2016 19:37

cYKu og nidur eiga báðir heima á þessum lista. :happySkjámynd

sillbilly
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Sun 18. Des 2011 13:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf sillbilly » Mið 16. Mar 2016 19:41

Haflidi85 keypti af mér aflgjafa. Skjót og góð viðskipti. Fær toppeinkun. :happySkjámynd

Alfa
FanBoy
Póstar: 721
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 83
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Alfa » Fim 17. Mar 2016 00:56

Þrátt fyrir umdeilanlegt nafn í viðskiptum " Sveik " :) þá stóðst allt sem hann lofaði með móðurborð sem hann hafði rétt pinna á til að selja. Sendi mér í pósti og pakkaði vel og vandlega inn. Svolítið seinn að svara vegna anna í vinnu en eiginlega meira ég óþolinmóður samt !


TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RM 750W MB : Gigabyte Z370 Gaming Ultra CPU : Intel i7 8700K + NZXT Kraken 52 H2O
Mem : 16GB 3200Mhz Corsair RGB GPU : MSI 2080 RTX Duke 8GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : Asus ROG Strix XG32V + BenQ GW2480 KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O