Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Garđur , keypti skjákort af honum. Allt stóðst, kortið virkar vel og fékk allar pakningar með því.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
zardoz seldi mér frábæra tölvu. Allt eins og lýst og þægilegt að kaupa af honum.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
applebeees - 10/10 - seldi honum CPU, leyfði honum að millifæra eftir á, hann stóð við sitt um leið og hann sótti það.
-
- Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 10. Sep 2015 17:03
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
growler , allt 100%.
5800x/RTX4070ti
1600x/RTX2080
1600x/RTX2080
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti Stream Deck af Olli, fljótt og skilvirkt
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti skjákort af Oddy. Fagmaður sem fer mjög vel með búnaðinn sinn.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 671
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 45
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Seldi drengurola skjákort, allt gott við þau viðskipti. Keypti skjákort af Drilli, allt gott.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti ýmisa parta af gunni91. topp næs og allt stóðst. lenti i smá vandræðum þegar var græja allt og var mjög almennilegur varðandi það og hjálpaði mér finna útur þvi, 110%
-
- Nörd
- Póstar: 114
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti 3070 kort af gunni91, mjög liðlegur í viðskiptum og kortið keyrir allt eins og draumur og er í góðu ásigkomulagi. Mæli með!
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
-
- Nörd
- Póstar: 114
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti smátölvu af emmi, leyfði mér að sækja með stuttum fyrirvara og tölvan stenst allar væntingar. Mæli með!
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 671
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 45
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég seldi kristoferandrik tölvu og þótt smávegis galli hafi komið fram þá gekk allt mjög vel. Topp meðmæli er það sem hann fær
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1616
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
gunnimikki mæli með honum keypti skjá af mér leyfa honum heyra soundið í heimabíó meðan losa skjá af veggfestingu
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Maggibmovie Keypti af mér myndavél, sem ég sendi út á land. Ekkert mál, borgaði strax, mæli með.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Stingray80, keypti af honum heimabío. Sanngjarn og poolari í þokkabót. 10/10
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti skjákort af gunni91
Fær topp meðmæli frá mér
Fær topp meðmæli frá mér
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Gúrú
- Póstar: 553
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 69
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég hef verslað tvisvar við gunni91, topp náungi & stendur við það sem hann segir.
Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 671
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 45
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég átti mjög ánægjuleg viðskipti við hangikjet og thor12, mæli hiklaust með þeim
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Oddy, liðlegur og frábært að eiga við hann viðskipti.
Bjarkibjarkibjarki keypti af mér skjákort, allt stóðst og toppnáungi.
Bjarkibjarkibjarki keypti af mér skjákort, allt stóðst og toppnáungi.
Síðast breytt af thor12 á Fim 31. Ágú 2023 17:25, breytt samtals 1 sinni.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
gunni91 fær enn og aftur hrós. maðurinn á skilið vaktar verðlaun
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
halipuz1 skrifaði:gunni91 fær enn og aftur hrós. maðurinn á skilið vaktar verðlaun
Tekk hattinn fyrir halipuz1, heiðarleiki í fyrirrúmi og þvílíkt liðugur í samskiptum og sanngjarn! Mæli með!
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
gunni91 var mikill heiðursmaður. Skutlaði til mín öðru ram þegar eitt virtist ónýtt í 2x8GB kombói.
GGGvendur skutlaði svo til mín vörum og allt stóðst uppá 10! Allt í góðu standi og hreint
GGGvendur skutlaði svo til mín vörum og allt stóðst uppá 10! Allt í góðu standi og hreint
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Norex94, seldi mér skjá. Sanngjarnt verð og allir sáttir.
Mæli með!
Mæli með!