Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Borð
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Borð » Mið 15. Jún 2022 21:13

Oddy fær 100% meðmæli frá mér, allt tiptop!Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4223
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 602
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf jonsig » Lau 25. Jún 2022 10:11

Gnarr

TS: 1000w PSU, CM Stacker, RAM, tölvustóll, Xbox360, PS3

Super smooth, og gerði mjög góð kaup.

Birgirs

Tiltekt - 10/100 Switchar, GPUs, snúrur ofl.

Sníkti af honum bilað 980Ti.

Ekkert ves að nálgast ókeypis dótarí.
Síðast breytt af jonsig á Lau 25. Jún 2022 10:14, breytt samtals 1 sinni.


Mobo:Strix x570 Cpu:5800x. RTX3080Ti Palit Gaming Pro. PSU:Seasonic Prime 1kW. Display:32" Oddisey 240Hz Qled. Kassi Bequiet! DarkBase 700. EkWb custom loop. Seasonic SSR-1000GD REV.A (Resurrected)

Skjámynd

Oddy
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Oddy » Sun 10. Júl 2022 08:11

gunni91 og eldoro fá topp meðmæli frá mér.Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2361
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 170
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf GullMoli » Lau 30. Júl 2022 13:01

Verslaði 65" OLED af Stingray80. Góð samskipti og hann var mjög hjálpsamur þegar það kom að því að sækja tækið. Tipp topp.


|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


ColdIce
/dev/null
Póstar: 1417
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 83
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ColdIce » Mán 01. Ágú 2022 18:41

Borð keypti af mér ipad, mjög þægileg og traust viðskipti.


Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro | Macbook Air M2 Midnight
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP


Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Psychobsy » Lau 06. Ágú 2022 20:46

Keypti tölvudót af Raggzn í dag og á hagstæðu verði og viðskiptin traust og góð


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


Halldorhrafn
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 12. Mar 2007 22:50
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Halldorhrafn » Sun 07. Ágú 2022 12:25

Keypti örgjörva af notandanum Drilli og fær hann topp meðmæli frá mér.