Síða 1 af 2
					
				SELD
				Sent: Mið 20. Okt 2010 23:24
				af AndriKarl
				Sælt veri fólkið
Hef hér til sölu 
Zalman ZM-MFC1 viftustýringu *SELD* Verð: 2000kr.- *SELD*Og
Cooler Master hyper 212*SELD*Lítið notuð
ATH aðeins 775 socket
EDIT Passar á LGA775 og AMD AM2/AM3/939/754
Verð: 3000kr.-*Seld*Hafa samband Sími 691-0655
Email 
AndriKarl@gmail.comEða Pm
 
			
					
				Re: [TS] Zalman viftustýring og Cooler master örgjörvakæling
				Sent: Fim 21. Okt 2010 00:02
				af yamms
				ég skal taka þessa viftustýringu ef hún er í fullkomnu lagi 

 
			
					
				Re: [TS] Zalman viftustýring og Cooler master örgjörvakæling
				Sent: Fim 21. Okt 2010 09:38
				af AndriKarl
				yamms skrifaði:ég skal taka þessa viftustýringu ef hún er í fullkomnu lagi 

 
Pm sent 

 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Fös 22. Okt 2010 15:20
				af AndriKarl
				Viftustýringin er seld.
			 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Fös 22. Okt 2010 15:39
				af BjarkiB
				Hvernu færðu út að Hyper 212 sé aðeins fyrir 775?
			 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Fös 22. Okt 2010 18:54
				af FreyrGauti
				Tiesto skrifaði:Hvernu færðu út að Hyper 212 sé aðeins fyrir 775?
Kannski á hann bara festinganar fyrir 775 sökkul?
 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Fös 22. Okt 2010 20:28
				af AndriKarl
				FreyrGauti skrifaði:Tiesto skrifaði:Hvernu færðu út að Hyper 212 sé aðeins fyrir 775?
Kannski á hann bara festinganar fyrir 775 sökkul?
 
Það er því miður staðreyndin, svo virðist sem hinar festingarnar hafi týnst.
 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Fös 22. Okt 2010 20:51
				af Klemmi
				Hmmm, ég man ekki eftir því að festingarnar fyrir þessa kælingu hafi breyst, en í dag er það allavega þannig að þú notar sömu festinguna fyrir LGA775/1156/1366 

 Bara mismunandi göt.
 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Fös 22. Okt 2010 23:11
				af AndriKarl
				Klemmi skrifaði:Hmmm, ég man ekki eftir því að festingarnar fyrir þessa kælingu hafi breyst, en í dag er það allavega þannig að þú notar sömu festinguna fyrir LGA775/1156/1366 

 Bara mismunandi göt.
 
Er það ekki á hyper 212 plus?
Allavega var þessi kæling á borði með 775 socket. Hún var í turninum þegar ég keypti hann en ég hef ekkert að gera við hana þar sem hún passar ekki lengur í vegna 250mm viftu sem ég setti á hliðina  

Fyrri eigandi sagði að það ættu að fylgja aðrir fætur fyrir 1156 og 1366 en ég hef ekki fundið þá.
 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Fös 22. Okt 2010 23:16
				af Klemmi
				Heyrðu jú 

 Mín mistök!
Ruglaði saman kælingum  

 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Lau 23. Okt 2010 15:31
				af AndriKarl
				Upp
Vantar ekki einhverjum  eðal örgjörvakælingu?
			 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Lau 23. Okt 2010 16:41
				af andribolla
				eru þetta skrúfaðar eða svona smeltar festingar ? :p
			 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Lau 23. Okt 2010 17:23
				af AndriKarl
				andribolla skrifaði:eru þetta skrúfaðar eða svona smeltar festingar ? :p
Skrúfur.
 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Mán 25. Okt 2010 13:57
				af AndriKarl
				bump
			 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Mán 25. Okt 2010 14:00
				af Frost
				Addikall skrifaði:Klemmi skrifaði:Hmmm, ég man ekki eftir því að festingarnar fyrir þessa kælingu hafi breyst, en í dag er það allavega þannig að þú notar sömu festinguna fyrir LGA775/1156/1366 

 Bara mismunandi göt.
 
Er það ekki á hyper 212 plus?
Allavega var þessi kæling á borði með 775 socket. Hún var í turninum þegar ég keypti hann en ég hef ekkert að gera við hana þar sem hún passar ekki lengur í vegna 250mm viftu sem ég setti á hliðina  

Fyrri eigandi sagði að það ættu að fylgja aðrir fætur fyrir 1156 og 1366 en ég hef ekki fundið þá.
 
Hehe ég fann fæturna bara áðan 

 Skal henda þeim til þín við tækifæri.
 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Mán 25. Okt 2010 14:10
				af Gummzzi
				Passar kælingin á mitt móðurborð ?
Móðurborð:
GIGABYTE H55M-S2H
			 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Mán 25. Okt 2010 14:19
				af sxf
				Gummzzi skrifaði:Passar kælingin á mitt móðurborð ?
Móðurborð:
GIGABYTE H55M-S2H
Nei.
 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Mán 25. Okt 2010 14:39
				af Gummzzi
				ok hvað vantar mig ?
			 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Mán 25. Okt 2010 14:46
				af sxf
				775 móðurborð, þitt er 1156.
			 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Mán 25. Okt 2010 14:47
				af Frost
				sxf skrifaði:775 móðurborð, þitt er 1156.
Jájá en ég er að fara með fæturna til hans á eftir. Þá ætti kælingin að passa á alla sockets.
 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Mán 25. Okt 2010 14:50
				af Gummzzi
				Frost skrifaði:sxf skrifaði:775 móðurborð, þitt er 1156.
Jájá en ég er að fara með fæturna til hans á eftir. Þá ætti kælingin að passa á alla sockets.
 
Og er það ekkert verra ?? sorry með fáfræði mína  

 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Mán 25. Okt 2010 15:25
				af Frost
				Gummzzi skrifaði:Frost skrifaði:sxf skrifaði:775 móðurborð, þitt er 1156.
Jájá en ég er að fara með fæturna til hans á eftir. Þá ætti kælingin að passa á alla sockets.
 
Og er það ekkert verra ?? sorry með fáfræði mína  

 
Nei þá ætti kælingin að passa á móðurborðið þitt.
 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Mán 25. Okt 2010 16:39
				af AndriKarl
				Frost skrifaði:Addikall skrifaði:Klemmi skrifaði:Hmmm, ég man ekki eftir því að festingarnar fyrir þessa kælingu hafi breyst, en í dag er það allavega þannig að þú notar sömu festinguna fyrir LGA775/1156/1366 

 Bara mismunandi göt.
 
Er það ekki á hyper 212 plus?
Allavega var þessi kæling á borði með 775 socket. Hún var í turninum þegar ég keypti hann en ég hef ekkert að gera við hana þar sem hún passar ekki lengur í vegna 250mm viftu sem ég setti á hliðina  

Fyrri eigandi sagði að það ættu að fylgja aðrir fætur fyrir 1156 og 1366 en ég hef ekki fundið þá.
 
Hehe ég fann fæturna bara áðan 

 Skal henda þeim til þín við tækifæri.
 
Æðislegt  

 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Þri 26. Okt 2010 20:57
				af AndriKarl
				Kælingin er enn til sölu  

 
			
					
				Re: [TS]Cooler Master hyper örgjörvakæling
				Sent: Þri 26. Okt 2010 23:14
				af sxf
				Addikall skrifaði:Kælingin er enn til sölu  

 
Varstu ekki að fá einhverjar festingar fyrir þetta? Áttu amd festingu fyrir þetta? 
