Síða 1 af 1
					
				Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Fim 02. Sep 2010 12:37
				af Dazy crazy
				intel q6600 @ 3,3Ghz
nvidia nforce sl7680i móðurborð
Samung hd753j 750Gb harður diskur
2x 8800gt skjákort
aspire kassi
550w aflgjafi
4gb geil minni 800mhz
thermalright ultra örgjörvakæling
fullt af tacens viftum
dvd skrifari
creative 7.1 hljóðkort  5.1+mic
18.000 stig í 3dmark06
verðhugmynd 85.000
óska bara eftir tilboði, hvað finnst ykkur sanngjarnt
			 
			
					
				Re: 8800gt til sölu
				Sent: Fim 02. Sep 2010 14:37
				af Hnykill
				Gætir fengið 18.000 til 20.000 kall Max fyrir bæði kortin held ég.
			 
			
					
				Re: 8800gt til sölu
				Sent: Fim 02. Sep 2010 14:43
				af daniellos333
				Hnykill skrifaði:Gætir fengið 18.000 til 20.000 kall Max fyrir bæði kortin held ég.
WHAT? nei.. svona 10k fyrir bæði max..
 
			
					
				Re: 8800gt til sölu
				Sent: Fim 02. Sep 2010 14:58
				af Hnykill
				8800 GTS 320MB eru að fara hérna á 7-8 kall sirca... og tékkaðu bara hvar það er statt í bench miðað við GT í SLI mode.
http://www.bit-tech.net/hardware/graphi ... _8800_gt/6Ég sagði líka "Max" ..persónulega myndi ég setja 15.000 kall á bæði 

 
			
					
				Re: 8800gt til sölu
				Sent: Fös 03. Sep 2010 10:16
				af Dazy crazy
				en fyrir alla tölvuna?
			 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Fös 03. Sep 2010 11:58
				af Godriel
				Persónulega myndi ég ekki borga mikið meira en 45K fyrir þetta, er hún ekki að verða komin á aldur?
			 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Fös 03. Sep 2010 12:01
				af Godriel
				En mig vantar tölvu, ef þig langar í tattoo uppí hana get ég reddað því 

 checkaðu á 
http://www.facebook.com/home.php?#!/pag ... 56?ref=sgm 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Fös 03. Sep 2010 15:06
				af kristinnjs
				Gætiru selt skjákortið sér?
			 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Fös 03. Sep 2010 15:11
				af AntiTrust
				Ég er til í aflgjafann ef þú vilt selja í parta.
			 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 11:00
				af Dazy crazy
				ætla ekki að selja parta fyrst um sinn, langar í i7 setup en þarf það ekki svo ég set þetta á tölvuna og hún fer ekki fyrir minna, get alveg spilað alla leiki í fínni upplausn og runnar autocad og solidworks og þá er ég sáttur, en alltaf þetta að langa í betra  samt. 

 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 11:15
				af donzo
				Nærð ekki að selja tölvuna á þessu verði, ekki bara þess virði, færð top 50k fyrir þetta
			 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 11:17
				af Dazy crazy
				ætla að bíða og sjá
			 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 12:07
				af beatmaster
				Ég myndi ekki selja þennan turn á minna en 70.000 kr. en teldi 75.000 kr. vera ásættanlegt fyrir kaupanda/seljanda
			 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 15:20
				af Godriel
				beatmaster skrifaði:Ég myndi ekki selja þennan turn á minna en 70.000 kr. en teldi 75.000 kr. vera ásættanlegt fyrir kaupanda/seljanda
ertu að grínast?
 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 15:35
				af Dazy crazy
				ætli tölvuhlutir lækki ekki bara miklu meira í verði á reyðarfirði vegna rafsegulbilgna frá álverinu og rafmagnslínunum. d;) læt hana samt ekki undir 70k
			 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 15:35
				af Klemmi
				Godriel skrifaði:beatmaster skrifaði:Ég myndi ekki selja þennan turn á minna en 70.000 kr. en teldi 75.000 kr. vera ásættanlegt fyrir kaupanda/seljanda
ertu að grínast?
 
Af hverju? Hver skjákort væri sanngjarnt ca. 12þús kall.
Móðurborð annar 12þús,
Örgjörvinn ca. 12-14þús
Kælingin 5þús
Skrifarinn 3ús
Minnið 12-13þús
Aflgjafinn 7þús
Harði diskurinn 6-7þús
Kassinn 5þús
Tel 85þús bara mjög sanngjarnt fyrir þennan kassa, ef einhver vill meina annað þá hefur hann einfaldlega rangt fyrir sér 

 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 16:51
				af Dazy crazy
				Þakka þér kærlega fyrir þetta verðmat Klemmi, gott að fá álit einhvers sem vinnur við þetta dagsdaglega.
			 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 17:09
				af halldorjonz
				held að 70 væri sanngjarnt fyrir seljanda og kaupanda  

 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 17:34
				af Dazy crazy
				Samt svolítið pirrandi að það er komin heil blaðsíða af því hvað fólk heldur að sé sanngjarnt, ég set á hana 85.000 og og ef það er sanngjarnt þá selst hún annars ekki. Það er ekki eins og þetta spjall sé fullt af noobum sem þarf að hafa vit fyrir.
			 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 17:45
				af halldorjonz
				"verðhugmynd 85.000
óska bara eftir tilboði,
 hvað finnst ykkur sanngjarnt"  

 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 19:03
				af beatmaster
				Vertu bara feginn að fá öll þessu fríu BUMP 

 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 21:43
				af Godriel
				jæja, gangi þér bara vel, frítt bömp 

 
			
					
				Re: Tölva til sölu, nokkuð þétt í gamla daga
				Sent: Lau 04. Sep 2010 23:11
				af Dazy crazy
				halldorjonz skrifaði:"verðhugmynd 85.000
óska bara eftir tilboði,
 hvað finnst ykkur sanngjarnt"  

 
Hahaha, gleymdi að taka þetta út 

 , var fyrst auglýsing frir skjákort og var ekki viss hvað þau væru að fara á í dag.
Já, þakka öllum fyrir sín innlegg í umræðuna, þessi setning snýr náttúrulega dæminu við.  
