Síða 1 af 1

Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Fim 19. Ágú 2010 15:36
af beatmaster
Ég er að selja svo gott sem nýja 7" Netbook, ég er búinn að nota hana 3-4 sinnum

Mig langar helst að skipta henni upp í eða fyrir skjákort, annars tek ég líka við tilboðum

Það er svona græja [Linkur] og er alveg ótrúlega töff og lýtur talsvert betur út í alvörunni en á myndunum þarna á síðunni, (ég sé núna að myndirnar í auglýsingunni eru orðnar pínu öðruvísi en þær voru en myndirnar af vélinni sem að notandinn sendi inn eru af alveg eins vél)

Ef að það er eitthvað sem að ég get sett útá þá er það batteríið endist bara í rúman klukkutíma og ef að tölvan er hreyfingarlaus þá dimmir skjárinn sig eftir smátíma og þá virðist koma pínu hátíðnihljóð úr skjánum í smástund

Þetta er engin mulningsvél og er aðallega ætluð til þess að vera töff frekar en gagnleg :8)

Annars eru speccar eftirfarandi:

Color: Black
Screen Size: 7"
Widescreen Display: Yes
Max Resolution: 800 x 480
OS Language: English
CPU Type: ARM WM8505

CPU FSB: 266MHz
Chipset: Intel ARM926AK
Memory: 128 MB
Flash Disk: 2GB
External Memory: SD/MMC card (4GB Max.)
LAN: RJ45, 10/100Mbps
WLAN: 802.11b/g Wireless LAN
Ports: 2 * USB 2.0 + 1 * USB 1.1 + 1 * RJ45 LAN + 1 * 3.5mm Microphone + 1 * 3.5mm Headphone + 1 * SD/MMC card slot + 1* DC Input
Speaker: Built-in Speaker x 2
Touchpad: Yes
Keyboard: 80-key keyboard
AC Adapter: Output: 9V DC, 1.5A / Input: 110~ 240V AC, 50/60Hz,US plug
Battery: Built-in 7.4v, 2100mAh Lithium-ion


Eins og ég segji þá langar mig helst að skipta henni upp í eða fyrir skjákort, annars tek ég líka við tilboðum

Mynd

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Fös 20. Ágú 2010 14:07
af beatmaster
Upp :)

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Lau 21. Ágú 2010 17:38
af beatmaster
Það hlýtur einhvern að langa í svona, þetta er fáranlega töff græja :8)

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Lau 21. Ágú 2010 17:41
af biturk
hvað er stór harður diskur og hver er svona sirka verðhugmynd?

hefur lengi langað í eitt svona lítið og krúttlegt :P

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Lau 21. Ágú 2010 22:42
af beatmaster
2GB flash minni er plássið

Varðandi verðhugmynd þá væri ég helst til í að skipta þessu fyrir skjákort, ég gæti alveg borgað pening á milli ef að skjákortið væri öflugt/dýrt

Annars vill ég bara sjá til hvað menn eru tilbúnir að borga fyrir þetta ef að þeir eiga ekki skjákort til skiptanna með því að gera mér tilboð :)

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Sun 22. Ágú 2010 14:30
af beatmaster
Sunnudagsbömp

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Sun 22. Ágú 2010 16:49
af NiveaForMen
Sunnudagsfimmþúsundkall

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Sun 22. Ágú 2010 18:54
af beatmaster
5000 kr. er ágætis fyrsta boð svosem... :)

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Sun 22. Ágú 2010 19:19
af dori
Hvernig hegðar þessi vél sér með Linux? Eru til reklar fyrir allan vélbúnaðinn í henni?

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Sun 22. Ágú 2010 19:35
af beatmaster
Það eru til 2 gerðir af þessari vél sem að DealExtreme var að selja, önnur getur boot-að upp Linux af SD korti án vandræða en hin ekki

Ég veit ekki hvor týpan þetta er og hef ekki verið í nógu miklum Linux pælingum til að hafa reynt það

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Sun 22. Ágú 2010 19:45
af NiveaForMen
Sunnudagsfimmarinn gildir á sunnudegi, ekki lengur.

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Sun 22. Ágú 2010 19:51
af beatmaster
Þú ert ekki að fara að fá þetta á 5000 kr. :)

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Sun 22. Ágú 2010 19:52
af NiveaForMen
Allt í góðu.

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Sun 22. Ágú 2010 20:02
af BjarniTS
Svona fisvélar eru snilld.

Fer bókstaflega ekkert fyrir þessu.

Er ekki v.hugmynd um 10 - 15 ?

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Sun 22. Ágú 2010 22:11
af beatmaster
Þetta kostaði 16.000 kr. komið hingað heim til mín, hef varla kveikt á tölvunni síðann menn mega miða tilboðin við það, ég er alltaf til í einhver skipti líka á tölvudóti

Þetta er algjört No-Name kína dæmi og selst sem slíkt :)

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Mán 23. Ágú 2010 13:59
af beatmaster
Upp

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Þri 24. Ágú 2010 13:28
af beatmaster
Einhver sem að lumar á 512MB 8800 GTS korti og vill slétt skipti?...

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Mið 25. Ágú 2010 12:12
af beatmaster
Hádegisbump

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Fim 26. Ágú 2010 12:34
af beatmaster
Einhver sem að á GTX 260 og vill fá þessa tölvu+pening?....

Re: Til sölu eða skipta á skjákorti 7" Mini Netbook

Sent: Fös 27. Ágú 2010 22:41
af tema99
ég er tilbúinn að takk hanna af þér á 16þúsun sími 6917930