Síða 1 af 1

22'' BenQ Full HD skjár til sölu

Sent: Þri 17. Ágú 2010 14:06
af LalliO
Stórglæsilegur "Full HD 1080p" skjár til sölu með 5.000.000: í Dynamic Contrast
Þessi mikla hápunkta upplausn tryggir skýrleika og gæði í leik og starfi.
BenQ Senseye tæknin ásamt Dynamic Contrast að 5000000:1 gera þér kleyft
að sjá fínustu smáatriði og frábæra liti í kvikmyndum og tölvuleikjum.
Rafmagnsnotkun aðeins 28wött.

Þessi skjár hefur verið notaður í nokkra mánuði. Það sést ekkert á honum. Hann kostaði nýr 34.990kr.

Skjástærð....... 22" Breiðtjaldskjár
Upplausn........ 1920x1080 pixlar
Birta............... 250cd/㎡
Skerpa........... 1000:1 (Dynamic Contrast Rate: 5000000:1)
Svartími......... 2ms (GTG)
Fjöldi Lita..... 16.7 milljónir
Tengi á skjá.. D-Sub/ DVI-D

Mynd af eins skjá:
http://www.hitonline.com.au/shop/images ... 2220hd.jpg

Re: 22'' BenQ Full HD skjár til sölu

Sent: Mið 18. Ágú 2010 16:55
af Joinn
15 þús og ég kem á eftir og sæki með cash

Re: 22'' BenQ Full HD skjár til sölu

Sent: Mið 18. Ágú 2010 18:36
af Gerbill
20 þús (er staðsettur á Akureyri, mundir þurfa að senda en borga mundi auðvitað borga sendingarkostnað).

Re: 22'' BenQ Full HD skjár til sölu

Sent: Mið 18. Ágú 2010 19:54
af Verisan
22 þús.

Re: 22'' BenQ Full HD skjár til sölu

Sent: Mið 18. Ágú 2010 21:50
af LalliO
hann selst á 26.000

Re: 22'' BenQ Full HD skjár til sölu

Sent: Fim 19. Ágú 2010 18:01
af mItz
pm

Re: 22'' BenQ Full HD skjár til sölu

Sent: Fim 19. Ágú 2010 23:43
af mItz
Er skjárinn ekki alveg í gúddí standi, engir dauðir pixlar eða vesen ?

Fylgir ekki örugglega nótan með skjánum ? Og er ekki eins árs ábyrgð á skjánum ?

Re: 22'' BenQ Full HD skjár til sölu

Sent: Fös 20. Ágú 2010 17:39
af LalliO
Seldur