Síða 1 af 1
					
				Logitech MX Revolution
				Sent: Fös 23. Júl 2010 14:59
				af Leviathan
				Er með til sölu ca. 2 ára Logitech MX Revolution mús. Keypti nýjan receiver í byrjun þessa árs en músin hefur legið bara uppí hillu síðan.
Fer ódýrt ef hún fer í dag. 
http://www.tolvulistinn.is/vara/17690 (Það er vitlaus mynd í þessari auglýsingu samt).
 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Fös 23. Júl 2010 15:46
				af Ulli
				Nú?
Ég á MX Revulution og hún lýtur bara alveg eins út og myndin.?
			 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Fös 23. Júl 2010 15:49
				af Ulli
				Nú?
Ég á MX Revulution og hún lýtur bara alveg eins út og myndin.?
Þurftiru ekki að skrúfa hana í sundur til að skyfta um Battery?
(ýtti á breyta en það kom bara nýtt :S)
			 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Fös 23. Júl 2010 16:38
				af Leviathan
				Þeir hafa skipt um mynd, það var mynd af minni útgáfunni sem heitir minnir mig VX revolution. Annars er ég svona að pæla hvort það sé rugl í mér að það hafi verið skipt um batterý, ef það var gert hef ég ekki hugmynd um hvernig.  

 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Fös 23. Júl 2010 16:55
				af Ulli
				batteryið í minni er alveg frábært maður hleður þetta á 2 vikna fresti og ég nota hana svona 8 tíma á dag :S
það þarf að skrúfa mína í sundur til að skyfta um batteryið
			 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Fös 23. Júl 2010 17:08
				af svanur08
				Leviathan skrifaði:Þeir hafa skipt um mynd, það var mynd af minni útgáfunni sem heitir minnir mig VX revolution. Annars er ég svona að pæla hvort það sé rugl í mér að það hafi verið skipt um batterý, ef það var gert hef ég ekki hugmynd um hvernig.  

 
VX er hugsuð sem laptop mús
 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Mán 26. Júl 2010 02:42
				af Leviathan
				Bump
			 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Mán 26. Júl 2010 05:30
				af Legolas
				Ég borga 3þús ef þú sættir þig við það hafðu þá samband.  s: 898 2461
			 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Þri 27. Júl 2010 12:35
				af Leviathan
				5 þúsund og ég skutla henni til þín í dag. 

 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Þri 27. Júl 2010 22:11
				af Legolas
				Leviathan skrifaði:5 þúsund og ég skutla henni til þín í dag. 

 
Ok 4þús og verður að gerast á morgun 28/7, bjallaðu 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Mið 01. Sep 2010 12:18
				af Leviathan
				BUMP
			 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Mið 01. Sep 2010 22:44
				af Benzmann
				4500 kr.
			 
			
					
				Re: Logitech MX Revolution
				Sent: Mið 01. Sep 2010 22:46
				af Benzmann
				benzmann skrifaði:4500 kr.
bah segjum bara 5000 kall, bjallaðu í mig 845-1006