Skipti á minnum - Góður díll! -BÚIÐ

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Skipti á minnum - Góður díll! -BÚIÐ

Pósturaf FriðrikH » Fös 21. Maí 2010 10:04

Ég var að fá mér nýtt móðurborð og komst þá að því að það styður af einhverjum ástæðum ekki 4 * 1066 mhz minni (fékk þessar upplýsingar frá framleiðenda móðurborðsins) með þeim örgjörva sem ég er með :-|

Ég er því að leita að skiptum á 4 * 1Gb 1066Mhz minnum fyrir 4 * 1Gb 800 Mhz minnum (eða 2 * 2Gb).

Ég er með 2 * 1Gb Kingston hyperx 2.2V 5-5-5-15 1066Mhz
og 2 * 1Gb Corsair dominator 2.2V 5-5-5-15 1066Mhz

þessi minni virkuðu alveg prýðilega í fyrra móðurborðinu mínu. Ég óska því eftir sléttum skiptum á góðum 800Mhz minnum.

Ég væri líka til í skipti á 2 * 2Gb 1066Mhz minnum og væri þá til í að borga eitthvað smá á milli.
Síðast breytt af FriðrikH á Fös 21. Maí 2010 21:56, breytt samtals 1 sinni.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á minnum - Góður díll!!

Pósturaf biturk » Fös 21. Maí 2010 11:41

ddr1 eða ddr2?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á minnum - Góður díll!!

Pósturaf FriðrikH » Fös 21. Maí 2010 11:58

ddr2




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á minnum - Góður díll!!

Pósturaf AntiTrust » Fös 21. Maí 2010 13:18

biturk skrifaði:ddr1 eða ddr2?


DDR1 fer bara hæst í 400MT/s (200Mhz) ;)




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á minnum - Góður díll!!

Pósturaf SteiniP » Fös 21. Maí 2010 15:07

Ertu búinn að prófa að setja þau í borðið?
Þau ættu að niðurklukkast sjálfkrafa í 800 MHz eða minna og þá ættirðu að geta keyrt þau á lægri timings fyrir vikið.



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Skipti á minnum - Góður díll!!

Pósturaf FriðrikH » Fös 21. Maí 2010 16:35

búinn að prófa að setja þau í borðið, virkar ekki