TS: DDR1 Minni,Örgjörvar og allskonar drasl

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

TS: DDR1 Minni,Örgjörvar og allskonar drasl

Pósturaf Some0ne » Fim 14. Jan 2010 01:10

--
Minniskubbar(allir DDR1 PC3200/400mhz):
2x OCZ PC3200 256mb CL-2.5-3-3-7 með koparlitaðuðum kæliplötum
2x Kingston HyperX PC3200 256mb CL-svipað og OCZ, með bláum kæliplötum
2x Kingston ValueRam PC3200 256mb CL-??

Verðhugmynd: 1750kr fyrir 2x pakkana með kæliplötum(s.s 2k=2x256), 1000 fyrir hin pörin

Örgjörvar:
AMD64 3500+(2ghz) fyrir 939 sökkul - 2000kr


Verðhugmynd: tilboð í PM

Geisladrif:
DVD lesari/geisladiskaskrifari, held að hann sé ekki með dvd-r/rw dæmi

Verðhugmynd: 1000kr stykkið

Zalman CNPS-7000b(held ég) Örgjörvakæling, socket 939 en það er hægt að fá adaptera yfir á aðrar týpur minnir mig.
Mynd

Dúndur örrakæling, fæst á 2000kr.



BTW Ekki æla yfir ykkur útaf verðhugmyndunum, gæti vel verið að ég sé að skjóta langt yfir markið með þessu, svo þið megið gera tilboð að vild.

Hafið samband í PM eða í 847-9353, er samt að vinna á daginn og get ekki alltaf svarað.
Síðast breytt af Some0ne á Mið 20. Jan 2010 20:10, breytt samtals 3 sinnum.




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TS: 939 Móðurborð,DDR1 Minni,Örgjörvar og allskonar drasl

Pósturaf Carc » Fös 15. Jan 2010 00:41

Hversu stór eru vinnsluminnin, eru þau öll 256MB? Ertu líka með eitthvað nákv. hvernig kassi?




Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: TS: 939 Móðurborð,DDR1 Minni,Örgjörvar og allskonar drasl

Pósturaf Some0ne » Fös 15. Jan 2010 00:55

Kassinn lítur beisiklí svona út:
Mynd

Hann er samt ekki með svona spiffý glerhlið og er minni útgáfan af honum (enda er hin alltof stór og fáránlega þung), hann er svartur.

Allir minniskubbarnir eru 256mb, þetta var aðalsjittið hérna back in the days :)



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: TS: 939 Móðurborð,DDR1 Minni,Örgjörvar og allskonar drasl

Pósturaf Zpand3x » Fös 15. Jan 2010 21:26



i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1


Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: TS: 939 Móðurborð,DDR1 Minni,Örgjörvar og allskonar drasl

Pósturaf Some0ne » Fös 15. Jan 2010 21:42

toms hardware er ekki að leyfa þér að hotlinka á myndirnar sínar..

Þetta er ALVEG eins og kassinn sem ég linkaði nema að ég held að hann sé full size, stóru útgáfurnar af þessum kössum voru allra vinsælustu turnkassarnir á íslandi svona .. 2002-2003.